Söngur í millikassa
Posted: 19.nóv 2014, 18:18
Sælir. Ég er með hilux disel og það er eins og það sé pínulítil og nett saumavél í gangi þegar ég set hann í framdrifið
en hættir eða minkar stórlega ef ég held millikassa stönginni í botni allveg aftur.
Verð var við þetta þegar ég er kominn á svona rúmlega 50 kmh. og uppúr og þetta er bara í átaki hættir þegar ég slæ af eða kúpla..
Hefur einhver glóru hvað þetta gæti verið??
en hættir eða minkar stórlega ef ég held millikassa stönginni í botni allveg aftur.
Verð var við þetta þegar ég er kominn á svona rúmlega 50 kmh. og uppúr og þetta er bara í átaki hættir þegar ég slæ af eða kúpla..
Hefur einhver glóru hvað þetta gæti verið??