Síða 1 af 1

ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)

Posted: 16.nóv 2014, 17:10
frá eyberg
Var að setja saman lásin til að sjá hvort það vantaði eithvað og já það vantar 1 hlut.
Það er CLUTCH GEAR 050102 og er númer 2 á þessu skjali.
https://www.arb.com.au/media/products/air-lockers/2-RD06.pdf
Þessi hringur er notðaur í margar gerðir af ARB lásum sem voru hér fyrir sirka 10 árum.
Er einhver hér sem á svona lása sem eru brotnir eða bilaðir sem væri hægt að nota í vara hluti.

Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)

Posted: 16.nóv 2014, 19:21
frá hobo
Ég á líklega svona úr gömlum lás sem var í Hilux að aftan. Veistu ca. hvað hann á að vera í þvermál eða þykkt?

Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)

Posted: 16.nóv 2014, 20:37
frá hobo
Fann hringinn. Hann er 106mm í þvermál og 14,15mm á þykkt. 41 tönn að utan, 27 tennur að innan.

Image

Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)

Posted: 16.nóv 2014, 20:48
frá eyberg
Var að senda þér skilaboð!
Jæa er búinn að skoða þetta og tannar fjöldi passar hjá mér en get ekki mælt hitt því þetta vantar hjá mér :-)