Patrol bremsur og hleðslujafnari
Posted: 13.nóv 2014, 22:41
Sælir Spjallarar.
Ég er með Patrol Y60 sem er farinn að leka bremsuvökva að aftan. Virðist sem rörin fyrir ofan demparaturninn séu vandamálið. Sé ekki enn hvert þeirra það er og að óbreyttu virðist þurfa að skipta þeim öllum út. Finnst reyndar staðsetning á hleðslujafnaranum, ekki sú besta, og hvað þá að fara með rörin fram og aftur yfir demparaturninn. Eru menn ekki eitthvað að breyta þessu, færa jafnarann fram fyrir hásingu, og stytta þar með rörin?
Ég er með Patrol Y60 sem er farinn að leka bremsuvökva að aftan. Virðist sem rörin fyrir ofan demparaturninn séu vandamálið. Sé ekki enn hvert þeirra það er og að óbreyttu virðist þurfa að skipta þeim öllum út. Finnst reyndar staðsetning á hleðslujafnaranum, ekki sú besta, og hvað þá að fara með rörin fram og aftur yfir demparaturninn. Eru menn ekki eitthvað að breyta þessu, færa jafnarann fram fyrir hásingu, og stytta þar með rörin?