Passa LC öxlar í Hilux?
Posted: 12.nóv 2014, 20:20
frá hobo
Passa LC 90 framöxlar í Hilux 2004 árgerð?
Mér skilst að Hilux öxlarnir séu með flangs við framdrifið en LC öxlarnir stingist beint inn í drifið. Er aðallega að spá hvort ytri liðurinn sé eins á milli bíla.
Re: Passa LC öxlar í Hilux?
Posted: 13.nóv 2014, 00:04
frá grimur
Veit ekki alveg með það, en ef þig vantar öxla eins og.voru í Hilux og 4Runner þá á ég safn af svoleiðis..
Re: Passa LC öxlar í Hilux?
Posted: 13.nóv 2014, 08:11
frá jongud
Skoðaðu hérna;
http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/toyota-patanumer/Flettu upp á partanúmerinu og farðu svo í "krosstékkun" (
http://www.toyodiy.com/parts/xref)
Þá geturðu séð hvort þetta passar á milli.
Re: Passa LC öxlar í Hilux?
Posted: 13.nóv 2014, 09:32
frá jongud
Ég fletti þessu upp :)
http://www.toyodiy.com/parts/xref?s=43430-35030&mU=on&mE=onHægri öxull er með partanúmer 43430-35030 og er notaður í 4runner frá 11/1995 til 07/2002
Sami öxlull er notaður í Landcruiser 90 frá 04/1996 til 08/2002
Hilux 2004 virðist því miður vera allt önnur Ella;
http://www.toyodiy.com/parts/xref?s=434 ... U=on&mE=onMér sýnist allar útgáfur af '04 Hilux nota sama öxul og þeir passa ekki í neina aðra bíla, hvorki 4runner eða Cruiser.