Díselmælir í 90' hilux með vesen..

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Díselmælir í 90' hilux með vesen..

Postfrá aggibeip » 04.nóv 2014, 13:29

Sælir.

Díselmælirinn í bílnum hjá mér er með leiðindi. Tankurinn er fullur en mælirinn sýnir hann annaðhvort tómann eða í mestalagi eins og að hann sé hálfur.

Hafið þið lent í þessu?
Þarf ég að taka tankinn undan til að laga þetta?
Var það mikið mál?
Hvað þurfti að gera til að laga þetta?

Mbk.
Agnar Sæmundsson


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: Díselmælir í 90' hilux með vesen..

Postfrá bragig » 04.nóv 2014, 15:29

Lenti í þessu á '90 hilux um árið. Athugaðu með tengingarnar á mótstöðunni ofan á olíutanknum, gæti verið tæring/sambandsleysi þar. Ef það dugir ekki þarf líklega að skipta um flotholtsmótstöðuna í tankanum.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Díselmælir í 90' hilux með vesen..

Postfrá sukkaturbo » 04.nóv 2014, 17:10

Líklega brotið eða tært í sundur tengiðofan á tankanum fyrir jörðin best að taka tankan niður eða skúffuna af


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir