gírkassa biti í patrol
Posted: 01.nóv 2014, 15:12
sælir félagar. ég er í smá bobba með patrolin minn.. þannig er mál með vexti að ég er búin að setja milligír í pattan hjá mér og er svona að velta fyrir mér hvernig menn hafa verið að græja gírkassabitan aftar þ.e.a.s færa hann af gírkassanum aftur á millikassan svo að skaptið fari sína réttu leiða að hásinguni.. ég get ekki sett upphengju og get ekki skorið úr gírkassabitanum heldur.. Vona eftir góðum ráðum frá ykkur
Kv: Andri V
Kv: Andri V