Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
Posted: 01.nóv 2014, 11:44
Ég er að fara setja setja 2.8 tdi úr 1995 patrol í 1988 Range Rover, hugmyndin hefur verið að setja patrol vélina með kössum og öllu beint í reinsann en mig langar alltaf mikið til að setja Patrol vélina beint á rover skiftinguna. Veit einhver um milliplötu í svona mix eða einfalda aðferð við að smíða hana.
Efri bíllinn er líffæragjafinn en neðri líffæraþeginn.
Efri bíllinn er líffæragjafinn en neðri líffæraþeginn.