Milliplata, 2.8 patrol í Range rover

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Milliplata, 2.8 patrol í Range rover

Postfrá JLS » 01.nóv 2014, 11:44

Ég er að fara setja setja 2.8 tdi úr 1995 patrol í 1988 Range Rover, hugmyndin hefur verið að setja patrol vélina með kössum og öllu beint í reinsann en mig langar alltaf mikið til að setja Patrol vélina beint á rover skiftinguna. Veit einhver um milliplötu í svona mix eða einfalda aðferð við að smíða hana.

CIMG1724.JPG
CIMG1724.JPG (138.15 KiB) Viewed 1208 times


Efri bíllinn er líffæragjafinn en neðri líffæraþeginn.
Viðhengi
CIMG1608.JPG
CIMG1608.JPG (236.71 KiB) Viewed 1208 times




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Milliplata, 2.8 patrol í Range rover

Postfrá biturk » 01.nóv 2014, 15:28

Hver er gróðinn að setja svona mótor í range sem er með skemmtilega mótora?
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Milliplata, 2.8 patrol í Range rover

Postfrá jongud » 01.nóv 2014, 17:02

Þetta hefur verið gert áður, Ómar ragnarsson ekur um á 38" RangeRover með nissan 2.8 dísel úr Laurel minnir mig. Það var bara smíðuð milliplata.
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1283349/
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/909877/?t=0


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir