Rafmagnsvesen í cherokee /Vantar viðgerðamann/verkstæði?
Posted: 28.okt 2014, 10:45
Góðan daginn !
Hvað gæti það verið, ef hlutir fara að detta út, enn virka samt. Eins og mælaborðsljósið og parkljósin duttu út í fyrradag (hélt það væri öryggi) enn svo tók ég eftir því í gær að ef ég gef stefnuljós til hægri þá blikkar allt mælaborðið, bremsuljós og þokuljós allt sem stefnuljósinu ????
Útvarpið og framljósin duttu bæði út á sama tíma, enn útvarpið dettur inn og út, veit ekki með framljósin,
Mig sár vantar hjálp við þetta og væri til í að borga mönnum fyrir að fara yfir þetta með mér, enn rafmagn er algerlega ekki mín sérgrein og langar lítið að fikta í því.
MBK Kjartan
Hvað gæti það verið, ef hlutir fara að detta út, enn virka samt. Eins og mælaborðsljósið og parkljósin duttu út í fyrradag (hélt það væri öryggi) enn svo tók ég eftir því í gær að ef ég gef stefnuljós til hægri þá blikkar allt mælaborðið, bremsuljós og þokuljós allt sem stefnuljósinu ????
Útvarpið og framljósin duttu bæði út á sama tíma, enn útvarpið dettur inn og út, veit ekki með framljósin,
Mig sár vantar hjálp við þetta og væri til í að borga mönnum fyrir að fara yfir þetta með mér, enn rafmagn er algerlega ekki mín sérgrein og langar lítið að fikta í því.
MBK Kjartan