Var að flett í manual sem ég á til á pdf formi um Patrol. Þar sá ég að menn erlendis hafa verið að setja kæliviftu á Intercooler á 3.0 Patrol vélina. Þar segir hann að þó að skópið sé á húddinu nær hann ekki alvöru kælingu fyrr en á 90 km hraða.
Ég veit að á 2.8 vélinni er vifta sem fór af stað á einhverjum tímapunkti, en ég veit um einn sem setti hana á rofa svo hann gæti notað hana þegar hann vildi, held að það væri ráð hja mönnum að gera þetta :) ég ætla að setja svona fyrir framan minn í grillinu
Sæll jú ég er núna með 4.2 og með coolerinn fyri framan vatnskassa og ætla að setja viftuna sem var fyrir framan kassann þegar 3.0 vélin var í og ég ætla að hafa viftuna á rofa, með þessari viftu fæ ég kælingu á coolerinn og mótorinn þegar ég vil ég myndi mæla með þessari aðgerð.