Síða 1 af 1
					
				37" á 14" breiðar felgur
				Posted: 24.okt 2014, 10:50
				frá bragi
				Sælir, ég er í tímabundnu dekkjahallæri og var að spá hvernig væri að koma 37x12.50R17 dekkjum á 14" breiðar felgur ?
Þetta er bara til að keyra á milli staða, ekki til úrheylpingar.
			 
			
					
				Re: 37" á 14" breiðar felgur
				Posted: 24.okt 2014, 11:12
				frá villi58
				Með góðar græjur ætti það að vera auðvelt.
			 
			
					
				Re: 37" á 14" breiðar felgur
				Posted: 24.okt 2014, 11:30
				frá jeepcj7
				Ég er að keyra á 37/12.5-16 irok og er með það á 14" breiðum felgum alveg ljómandi ljúft í akstri þó þetta sé lítið og ljótt undir bílnum.
			 
			
					
				Re: 37" á 14" breiðar felgur
				Posted: 25.okt 2014, 15:58
				frá bragi
				Takk fyrir þett.
Það er þó skárra að vera á litlum dekkjum en engum :)