Síða 1 af 1

Audi A4 stýris vesen

Posted: 17.okt 2014, 11:43
frá Hagalín
Ætla að prufa hér að spyrja ykkur að einu.
Er með í höndunum Audi A4 2002mdl.
Nú er massíft slag í stönginni sem stýrisendinn ytri skrúfast inní.
Er endi þar fyrir innan sem hægt er að skipta um eða er þetta endinn á stýrismaskínunni?
Átti voðalega erfitt með að troða höndinni þar innfyrir og sá ekki hvernig maður ætti að
komast að þessu. (Var ekki með hann á lyftu)

Ég er búinn að fara með hann í Hringrás en þeir komu með hann aftur til mín á palli þannig
að sú lausn er ekki að gera sig :)

Kv Hagalín

Re: Audi A4 stýris vesen

Posted: 17.okt 2014, 13:41
frá Startarinn
Ef þetta er eitthvad lìkt benz eda flestun tannstangarstyris bìlum, þà er lidur skrùfadur ì endann à tannstønginni med àføstum øxlinum sem skrùfast innì styrisendann. þad er ekki stòrmàl ad skipta um þetta en èg mæli med ad þù skiptir lìka um hosuna à sama tìma

Re: Audi A4 stýris vesen

Posted: 17.okt 2014, 14:08
frá jeepcj7
Þetta ætti að líta svona út.

Re: Audi A4 stýris vesen

Posted: 18.okt 2014, 00:38
frá Hagalín
Snillingar. Þá er bara að lúpa lúkuna og troða henni þarna inn og losa þetta :)

Re: Audi A4 stýris vesen

Posted: 18.okt 2014, 10:54
frá biturk
Ágætis líkur á að þú þurfir að rífa hálfan bílin til að komast að þessu....það er algengt með audi :)