Audi A4 stýris vesen
Posted: 17.okt 2014, 11:43
Ætla að prufa hér að spyrja ykkur að einu.
Er með í höndunum Audi A4 2002mdl.
Nú er massíft slag í stönginni sem stýrisendinn ytri skrúfast inní.
Er endi þar fyrir innan sem hægt er að skipta um eða er þetta endinn á stýrismaskínunni?
Átti voðalega erfitt með að troða höndinni þar innfyrir og sá ekki hvernig maður ætti að
komast að þessu. (Var ekki með hann á lyftu)
Ég er búinn að fara með hann í Hringrás en þeir komu með hann aftur til mín á palli þannig
að sú lausn er ekki að gera sig :)
Kv Hagalín
Er með í höndunum Audi A4 2002mdl.
Nú er massíft slag í stönginni sem stýrisendinn ytri skrúfast inní.
Er endi þar fyrir innan sem hægt er að skipta um eða er þetta endinn á stýrismaskínunni?
Átti voðalega erfitt með að troða höndinni þar innfyrir og sá ekki hvernig maður ætti að
komast að þessu. (Var ekki með hann á lyftu)
Ég er búinn að fara með hann í Hringrás en þeir komu með hann aftur til mín á palli þannig
að sú lausn er ekki að gera sig :)
Kv Hagalín