Nokkrar spurningar varðandi Jeep Cherokee 2.5
Posted: 16.okt 2014, 04:44
Góđan.
Ég er međ 2.5L cherokee bsk. Ný búinn ađ fá bílinn og er ađ læra inn á þetta.
En þegar ég fékk bílinn þá var snertipunkturinn á kúplinguni alveg efst í pedalanum nánast. Í dag var ég ađ taka af stađ og svo þegar ég kúpla er snertipunkturinn í pedalanum alveg nánast kominn nidri golf og komid " laust slag " I pedalan enn hún snuðar ekki neitt.
Er barkakúpling í þessum bílum eđa vökva ?
Hvađ gæti vandamáliđ veriđ ?
Ég er međ 2.5L cherokee bsk. Ný búinn ađ fá bílinn og er ađ læra inn á þetta.
En þegar ég fékk bílinn þá var snertipunkturinn á kúplinguni alveg efst í pedalanum nánast. Í dag var ég ađ taka af stađ og svo þegar ég kúpla er snertipunkturinn í pedalanum alveg nánast kominn nidri golf og komid " laust slag " I pedalan enn hún snuðar ekki neitt.
Er barkakúpling í þessum bílum eđa vökva ?
Hvađ gæti vandamáliđ veriđ ?