Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bella 13.04.15

Postfrá jeepson » 13.apr 2015, 18:07

Hita samlokuna?? Hmm ertu hættur í lambalærunum? Annars má nú grilla þaug á pústgreininni og hafa svo samlokurnar í millimáltíðir.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 13.04.15

Postfrá sukkaturbo » 13.apr 2015, 19:28

Sæll Gísli samlokan er bara svona til að narta í á ferðinni meðan lærið eldast

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Bella 13.04.15

Postfrá Járni » 14.apr 2015, 17:18

Vonandi verður fánastöngin staðalbúnaður.

Er snjórinn farinn hjá ykkur? Ef svo er, hversu margir dagar eru þar til hann kemur aftur?
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 13.04.15

Postfrá sukkaturbo » 14.apr 2015, 17:47

Sæll Gísli það muggar núna nægur snjór í Skarðinu og mjög mikið á Lágheiðinni. Fáninn verður staðalbúnaður og mun ég breiða hann yfir Bellu þegar komið er í skála svo það komi ekki snjór á hana. Vonandi verður búið að breita fánalögunum þegar ég drullast loksins á fjöll. kveðja guðni

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Bella 13.04.15

Postfrá gislisveri » 17.apr 2015, 10:25

Margur heldur mig sig.

En Guðni, fer þig ekki að vanta mælaborðið? Ég á leið á Akureyri eftir viku.
Kv.
Gísli.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 13.04.15

Postfrá sukkaturbo » 17.apr 2015, 14:32

Sæll Gísli jú nú er komið að rafmagninu og eitthvað vantar mig í þurkudæmið eða öxulinn vinstramegin og róna sem heldur honum í gluggastikkinu. Er búinn að ganga frá rafgeymir og leggja að honum og gera allt klárt fyrir að fara að byrja á inni rafmagninu. Mig dauðlangar að tengja glóðarhitunina eins og hún er orginal í Toyota Dbulcab disel.Ég á relyið fyrir glóðarkertin en vantar að vita hvar og hvernig tímarofinn fyrir hitunnina er og hvernig hann lítur út og allt um hvernig á að tengja það dæmi.Vil helst ekki hafa halda inni takka og telja upp á sex kann ekki að telja svo hátt.
Svo hvernig ég á að græja hleðsluna er með orginal altenatorinn og spennustillinn sem er í brettinu og veit ekki enn hvernig hann tengist inn á bílinn sjálfan eða hvað vír fer í það. En það er plögg frá altenator og yfir í spennustillinn ætti að segja sig sjált, en svo þarf ég upplýsingar um hvernig ég tengi td svissstrauminn inn á spennustillinn og líklega þarf peru eða mótstöðu til að fá hann til að byrja að hlaða. Væri glæsilegt ef einhver væri með þetta á hreinu svo ég þurfi ekki að finna upp hjólið í þessu.
Kominn ein umferð af herlit á Bellu það er allt í herlit hjá mér og verður það í framtíðinni kveðja Guðni
Viðhengi
DSC01037.JPG
DSC01037.JPG (116.44 KiB) Viewed 3488 times
DSC01036.JPG
DSC01036.JPG (135.66 KiB) Viewed 3488 times

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Bella 17.04.15

Postfrá gislisveri » 17.apr 2015, 15:04

Þennan lit líst mér vel á, hún hefur hann frá eldri systur sinni henni Sollu:

Image


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 17.04.15

Postfrá sukkaturbo » 17.apr 2015, 16:36

Solla flott manstu hvað hún vigtaði

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Bella 17.04.15

Postfrá gislisveri » 17.apr 2015, 17:22

Rétt undir 1100 minnir mig, enda ekkert til að þyngja hana nema örlítið meira gúmmí.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bella 13.04.15

Postfrá Startarinn » 18.apr 2015, 12:08

sukkaturbo wrote:Ég á relyið fyrir glóðarkertin en vantar að vita hvar og hvernig tímarofinn fyrir hitunnina er og hvernig hann lítur út og allt um hvernig á að tengja það dæmi.Vil helst ekki hafa halda inni takka og telja upp á sex kann ekki að telja svo hátt.


Þú telur þá bara 2x uppað þrem, en 3 er jafn mikið og fæturnir á þér.
Ef það bregst geturu alltaf talið svona:
"Þessi, hinn, annar, viðbót, fleiri, og komið"
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 17.04.15

Postfrá sukkaturbo » 18.apr 2015, 15:45

Sæll Ástmar er það hægt?


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2015, 13:48

Sælir félagar hér geysar norðan vindur og skafrenningur og nægur snjór og frost. Er búinn að vera að grisja orginal sukku rafkerfið og ganga frá relyum undir mælaborðinu sem Gísli vinur ætlar að koma með bráðum. Ég er að horfa í hvernig ég á að tengja hleðsluna inn á bílinn. Þetta er orginal Toyota spennustillir sjá mynd og orginal altenator toyota 2,4 lt árgerð 1985.Búinn að leggja kraft vírinn að en hef ekki guðmund um hvernig ég tengi spennustillirinn sem er með fleiri vírum heldur en plöggið í altenatornum sem er aðeins með þremur vírum.Á eftir að greina hvaða vír er sviss frá sukkunni og hver hleðsluljós en það verður ekki vandamál. Er einhver hér sem gæti leiðbeint mér með þetta og sparað mér helling í tíma og pening??
Viðhengi
DSC01047.JPG
Tengi á spennustillir og altenator
DSC01047.JPG (156.81 KiB) Viewed 4773 times
DSC01038.JPG
DSC01038.JPG (160.85 KiB) Viewed 4773 times
DSC01045.JPG
Þarna er spennustillirinn og svo tvö rely sem ég þekki ekki. einhver sem þekkir þau. kanski fyrir ljós?
DSC01045.JPG (189.28 KiB) Viewed 4773 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2015, 13:58

Sælir er að dunda í að klára hitt og þetta og þá helst þettað.Hvernig lýst ykkur félögum á að setja veltiboga framan við pallinn með tveimur rörum aftur á pallhornin sjá myndir að hugmynd. Það er velti grind inn í plasthúsinu grindartengd en er að hugsa um að bæta þessari við með stífum aftur á pallhornin. Svo annað væri vitlaus hugmynd að setja veltiboga inn í vélarsalinn yfir vélina fremst og vatnskassan og stífur aftur í grindina sem þá gætu notast sem grind fyrir innribrettin. Þetta ætti að hlífa vél og vatnskassa ef maður mundi velta þessu dóti. Þetta er orðið ansi dýrt og nú er farið að nálgast 100.000 króna múrinn í efniskostnað í heildina. Ætlaði að reyna að klára þetta fyrir innan við 130.000.
Það er annar pallur undir þessum lokaða sem hægt er að geyma hitt og þetta dót svo sem eitt ferðagasgrill og auka olíu skóflu og tóg og drullutjakk og varahluti. Svo er verið að útbúa festingar fyrir dráttarbeislu að framan svo hægt verður að draga bílinn eins og kerru og þarf þá enginn að stýra og get ég þá setið í leðurstólnum hjá Jörgen vini mínum á 54" fordinum í lengri ferðum og horft á DVD og drukkið kaffi he he. kveðja guðni
Viðhengi
DSC01053.JPG
Hvað finnst mönnum er þetta ljótt svona
DSC01053.JPG (131.57 KiB) Viewed 4773 times
DSC01052.JPG
Er að pæla í að setja annan veltiboga framan við pallinn og tvö svona rör aftur. Það er annar veltibogi inn í húsinu grindartengdur.
DSC01052.JPG (145.08 KiB) Viewed 4773 times
DSC01050.JPG
Líst mjög vel á að nota orginalstuðarann með smá breitingum.
DSC01050.JPG (138.6 KiB) Viewed 4773 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Bella 25.04.15

Postfrá Járni » 25.apr 2015, 14:35

Þetta er sniðug útfærsla á pallinum og töff að hafa rörin frá veltigrindinn aftur á pall. Gaman að sjá þetta koma saman.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2015, 17:10

Sæll Gísli og takk fyrir það. Hvenær er von á þér


Valdi Alla
Innlegg: 29
Skráður: 03.feb 2010, 23:01
Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
Bíltegund: Bronco ´73

Re: Bella 25.04.15

Postfrá Valdi Alla » 26.apr 2015, 20:15

Líst vel á veltibogann eins og þú stillir honum upp. Gaman að fylgjast með þessum framkvæmdum hjá þér.
Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Bella 25.04.15

Postfrá gislisveri » 26.apr 2015, 21:00

Margur heldur mig sig.

Ég held við verðum að lýsa eftir góðhjörtuðum einstaklingi til að taka mælaborðið með sér á Sigló. Yfirlýsingar mínar eru á engan hátt marktækar og ég veit ekkert hvenær ég kemst í heimsókn. Sem fyrst vonandi.
Kv.
Gísli.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 26.apr 2015, 21:42

Sælir félagar og takk fyrir Valdimar. Gísli þú kemur þegar þú kemur. Ég segi eins og kerlingin sagði við karlin þegar hann gat ekki komið. Yndislegt veður á Sigló norðan hríð og frost og langt í næsta slátt. Reynum að finna ferð undir mælaborðið nú er komið að því. kveðja guðni
Viðhengi
11148581_1586356388311612_1045762974867977791_n.jpg
11148581_1586356388311612_1045762974867977791_n.jpg (95.61 KiB) Viewed 4654 times
DSC01055.JPG
DSC01055.JPG (87.87 KiB) Viewed 4654 times


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: Bella 25.04.15

Postfrá iceman76 » 27.apr 2015, 01:54

ég er að koma í bæinn á fimmtudaginn fer aftur austur á höfn á föstudag og norður á laugardaginn ég get alveg tekið þetta mælaborð fyrir þig guðni

kv snorri á höfn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2015, 07:50

Sæll Snorri það væri vel þegið spurning hvar það er á Akureyrir. En smá útúrdúr Snilli vinur minn er að leita eftir skráningu á 80 Cruserinn sinn og þá 1990 árgerð er einhver sem á þannig skráningu til sölu kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2015, 12:34

Sælir félagar fór að venju með hundinn minn í morgun og verð ég að segja þetta er í fyrsta skipti í allan vetur sem ég varð að gefast upp við að ryðja mér slóð þetta var 31" hilux ofaukið. Nú ég settu svo Bellu í dyrnar og setti í gang og ók nokkra metra undir eigin vélarafli. Nú er bara að fá mælaborðið og klára rafmagnið. Kveðja úr vetrinum á sigló
Viðhengi
DSC01062.JPG
DSC01062.JPG (137.85 KiB) Viewed 4628 times
DSC01056.JPG
DSC01056.JPG (40.23 KiB) Viewed 4628 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Bella 25.04.15

Postfrá Járni » 27.apr 2015, 14:13

Ég þarf að flytja á Sigló
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Bubbi byggir
Innlegg: 175
Skráður: 10.aug 2014, 21:08
Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1972

Re: Bella 25.04.15

Postfrá Bubbi byggir » 27.apr 2015, 14:32

Frændi, þér leiðist þetta ekkert mikið, er það nokkuð :) að brjótast um í snjónum, svakalega hefur kyngt niður hjá ykkur, ég segi eins og Járni "ég þarf að flytja á Sigló"
Kveðja Hjalti
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2015, 14:48

Sælir strákar ég er að hugsa um að setja Hulkinn í gang og jarða þessa skafla algjörlega þannig að þeir fari ekki á þessu ári. En eins og ég hef sagt á öðrum stað sem ég skrifa mikið á eða Framtíð Jarðar þá stefnir í litla Ísöld. Það var síðast ísöld á jörðinni sem mælanleg er kringum 1650 til 1700 þá lágu kaldar austanáttir yfir Bretlandi og Thems fraus bakkana á milli og fólk drapst úr kulda og hestvagnarnir á 27" járnslegnu tréhjóunum sátu fastir því ekki var gott að hleypa úr þeim.
Afhverju segi ég þetta jú núna bara síðasta ár hefur hvert eldfjallið á fætur öðru hafið gos og það leið varla 1 klukkustund á milli síðustu 7 eldfjalla sem byrjuðu að gjósa. Afleiðingarnar eru mikil mengun í heiðhvolfið og þar af leiðandi kólnandi veður ásamt mikklum breitingum á Golfstraumnum sem nú er að hætta að ná norður fyrir land og fellur langt fyrir sunnan landið. Afleiðingar þess eru mikil kólnun. En hvað veit ég bara bjáni í gúmískóm norður á Sigló þar sem drýpur snjór af hverju strái. Amen


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 25.04.15

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2015, 16:53

Sælir lét Bellu ganga í dyrunum í stormi og stór snjó.

Mér finnst reykurinn vera bláleitur úr vélinni er það í lagi?


User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Bella 25.04.15

Postfrá hobo » 27.apr 2015, 17:06

Örugglega í lagi ef þú ert X-D maður.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Bella 25.04.15

Postfrá villi58 » 27.apr 2015, 17:12

sukkaturbo wrote:Sælir lét Bellu ganga í dyrunum í stormi og stór snjó.

Mér finnst reykurinn vera bláleitur úr vélinni er það í lagi?

https://www.youtube.com/watch?v=ZD88IH6 ... e=youtu.be

Mundi vera rólegur út af reyknum, kemur í ljós hvort eitthvað sé að þegar þú ert búinn að keyra c.a. 500 - 1000 km.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bella 25.04.15

Postfrá Startarinn » 27.apr 2015, 20:43

Það ver eftir lyktinni af reyknum hvort þetta er eitthvað stórt.

Ef þú finnur smurolíulykt ertu með slappa stimilhringi eða ventlaþéttingar
Ef það er diesel lykt ertu bara með slappa spíssa sem skiptir ekki öllu, en mætti vissulega skipta um dísur í þeim
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 28.04.15

Postfrá sukkaturbo » 28.apr 2015, 12:46

Sæll Ástmar það voru 40 metrar í dyrunum svo það var erfitt að finna likt samt smurolíulykt ef eitthvað var hægt að greina. Vélin að fara í gang í fyrsta skipti af einhverju ráði gekk í 20 mínótur eftir smá upptekt

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Bella 28.04.15

Postfrá Svenni30 » 28.apr 2015, 13:32

Sæll Guðni, er þetta mælaborð fyrir sunna ? er að fara suður um helgina og get tekið það með til baka, minnsta málið. Láttu mig vita
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 28.04.15

Postfrá sukkaturbo » 28.apr 2015, 15:41

Sæll Svenni takk fyrir það þetta er í Mosfellsbæ og Gísli ætlar að taka það til. Nennir þú að hringja í mig þegar þú ert laus kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 28.04.15

Postfrá sukkaturbo » 30.apr 2015, 18:24

Sælir en alltaf verið að dunada drullusokkar og prófílfestingar og verið hugsa hvernig best sé að koma ferðagasgrillinu fyrir í neðri pallinum svo hægt verði að grilla lærið á ferðinni. Er kominn með þráðlausan kjöthitamæli sem kemur sér vel
Viðhengi
DSC01063.JPG
ætla mér að útbúa bílinn þannig að hægt verði að draga hann í beisli á eftir öðrum bíl og þá án ökumanns í Bellu
DSC01063.JPG (131.46 KiB) Viewed 4286 times
DSC01064.JPG
DSC01064.JPG (125.15 KiB) Viewed 4286 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 28.04.15

Postfrá sukkaturbo » 04.maí 2015, 17:09

Sælir félagar setti Bellu á 44" Dic Cepeck í dag fór út að prufu keyra og stilla og hleypa úr. Það varð enging bæling á dekkunum fyrr en maður tók hetturnar af og dekkin voru hætt að anda. Svo ég held að Bella sé of létt fyrir 44" Dic Cepek. En þau hljóta að gefa sig þegar ég er kominn um borð með nestið og 200 litra af olíu sem á að endast í slatta daga.
Ég held að Bella verði um 1680kíló með mér og 200 lítrum af olíu og á 44 Dic Cepek á stálfelgum. Grunn vigtin er 1320kg á 36 dekkum. Ég er 140 kg með nesti svo 200 lit af olíu og fjögur 44" Dick Cepek eru sirka 100 kílóum þyngri er 36" dekkin held ég án þess þó að hafa vigtað þau svo þetta er sirka dæmi. Drullutjakkur og verkfæri skófla og spotti 20 kíló giska ég á.Tilbúinn með manni og mús og öllu nema WC 1680 kíló ekki slæmt fyrir 44" bíl sem er með þessa lengd á milli hjóla 2.84 cm og þetta toyota dobulacab kram. Næst er að klára rafkerfið og fara í skoðun. kveðja Guðni
Viðhengi
DSC01066.JPG
Bella á 44" Dick Cepek og kominn með sukku stuðarann vantar orginal ljósinn í stuðarann og lamirnar á glugga stikkið ef einhver á
DSC01066.JPG (126.57 KiB) Viewed 4166 times
DSC01067.JPG
Kantar gerðir fyrir 36" svo þetta er ekki að virka fyrir 44".Með 5 pund í dekkum
DSC01067.JPG (138.14 KiB) Viewed 4166 times

User avatar

konradleo
Innlegg: 49
Skráður: 06.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Konráð Leó Jóhannsson

Re: Bella 04.05.15

Postfrá konradleo » 10.maí 2015, 11:00

Skemmtilegur þráður, er Bella ,sukota, eða, toysukki, :)
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 04.05.15

Postfrá sukkaturbo » 10.maí 2015, 18:12

Sæll félagi og takk fyrir þetta er Sukota flott orð he he

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bella 04.05.15

Postfrá jeepson » 10.maí 2015, 20:58

Flott nafn. Pabbi setti einusinni daihatsu boddý á stutta súkku fox. Hún fékk svo nafnið suhatsu :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 04.05.15

Postfrá sukkaturbo » 10.maí 2015, 22:19

Sælir félagar mikið lof á þenna gæða mann hann Svenna á Dalvík hann kom með mælaborðið í skúrinn í kvöld alla leið frá Dalvík. Einstakur félagi þessi drengur og mikið lof á hann og auðvitað Sigga og Gísla líka. Takk fyrir drengir. kveðja Guðni
Viðhengi
Svenni vinur mættur með mælaborðið.JPG
Svenni vinur mættur með mælaborðið.JPG (139.54 KiB) Viewed 3924 times

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Bella 04.05.15

Postfrá Svenni30 » 11.maí 2015, 10:33

Takk fyrir lofið félagi Guðni. Þetta var nú ekkert mál, alltaf gaman að koma í spjall og kaffi í skúrinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella 17.05.15

Postfrá sukkaturbo » 17.maí 2015, 17:48

Sælir félaga helling búið að gera þó það sjáist ekki. Farið í allar fjaðrir og tekin úr blöð og þær stilltar þannig að nú fjaðrar Bella bara nokkuð vel. Þurfti að lækka dempara turnana að framan til að geta notað orginal demparana því yfirbygging er svo létt að allt hefur hækkað og meira að segja lánina líka. Held að það sé kominn óðaverðbólga í landinu vísitölu stig er sko 5,5% yfir hagvöxt og seðlabankastjóri fór fram á andvirði einnar Bellu í launahækkun á mánuði. Nei það var meira en það ég bæti Hulkinum við til að ná þeirri tölu held að það hafi verið um 300.000 sem hann vildi fá í fyrra í launahækkun á mánuði sama og við bjánarnir viljum fá á þremur árum.
En skítt neð það stutt í að landið farið hvort eð er á hausinn og á okkur skellur Kúbu Kreppa og Óstjórn og þá hefur hann enga vinnu og engan bíl.
Svo ég gæti kansku lánað seðlabankastjóra Hulkinn á Vísitöludekkunum og Ólafi Ragnari forseta Bellu til að komast á úr landi en hann yrði þá að hafa Doorit á pallinum.

Setti mælaborðið í og setti gang og fór á rúntinn. Túrbóið er núna stillt núna á 12 pund og aðeins bætt við olíuverkið. Núna spólar Bella á öllum afturhjólunum sirka 2 metra á blautu malbiki og var ég nærri kominn úr hálslið enda með einn stærsta haus á landinu og er haushringurinn um 64 cm sem er álíka eins og 12" felga undan Subaru Justy en í við þyngri og erfit að halda svona haus með þetta viðbragð 0 í 100 in 60 minutes.
Annað alvarlegra nú vantar mig róna sem heldur þurkuöxlinum sjá mynd og hraðamæalabarkan í sukku. Gott ef einhver sukku karl ætti svoleiðis til kaups eða veit um einhvern.kveðja Guðni
Viðhengi
DSC01089.JPG
Djöfull lofar þetta dót góðu og gaman að aka þessu.Bell er nú kominn undir 1300 eftir að ég tók úr henni nokkur fjaðrablöðð og hjálpar gorma afturhurð og hitt og þetta dót
DSC01089.JPG (134.41 KiB) Viewed 3754 times
DSC01090.JPG
Vantar þessa ró.Áður en ég sprauta hana
DSC01090.JPG (143.81 KiB) Viewed 3754 times
DSC01085.JPG
Vístölu dekkin
DSC01085.JPG (106.54 KiB) Viewed 3754 times

User avatar

Bubbi byggir
Innlegg: 175
Skráður: 10.aug 2014, 21:08
Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1972

Re: Bella 17.05.15

Postfrá Bubbi byggir » 17.maí 2015, 21:43

Heyrðu frændi, vísitölu dekkin eru að redda þessu dollíar máli, keyrir á þeim og ert með 54" í kerru :) Hendir þeim síðan undir þegar þú ert kominn á fjöll ;)
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir