Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Bjartmannstyrmir
Innlegg: 81
Skráður: 26.des 2012, 01:48
Fullt nafn: Bjartmann Styrmir Einarsson
Bíltegund: 44" Hilux 1984

Re: Bella

Postfrá Bjartmannstyrmir » 15.jan 2015, 17:09

Varðandi glóðakerta stíringuna þá notast ég við orginal glóðakerta relay úr hilux tengt beint inná glóðakertin og í takka.
held inni takkanum í 10 sek og dettur alltaf í gang.
relay eins og á þessari mynd
relay Hilux.png
relay Hilux.png (406.58 KiB) Viewed 4476 times



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Bella

Postfrá Freyr » 15.jan 2015, 17:20

Getur notað bara 1 stk. stórt relay (hef notað 80 A relay til að hita 6 kerti í patrol). Tengir straum þaðan sem þér þykir best (mæli með sviss) inn á flauturofa (rofi sem þarf að halda inni, getur ekki skilið hann eftir á "on"). Frá rofanum inn á 85 á relay og frá 86 á relay til jarðar. Sver kapall frá + á geymi gegnum öryggi inn á 30 á relay og sver kapall frá 87 á relay inn á kertin.

Freyr


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella

Postfrá sukkaturbo » 15.jan 2015, 17:25

Sælir strákar og takk fyrir ég á svona rely eins og á myndinni var að panta mér rofa sem þarf að halda inni og fæ hann í kvöld. En hvar er tímastýringin í hilux og hvernig lítur hún út ég á slatta af relium. Kanski maður eigi þetta. er ekki best að fá tímarofan líka?


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Bella

Postfrá Grímur Gísla » 15.jan 2015, 19:47

Uss Guðni ekkert bruðl, býrð til rofa úr 2 járnsagarblaðsbútum, eins og var gert á willis í gamladaga, fyrir flautuhnappinn.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella

Postfrá sukkaturbo » 15.jan 2015, 20:03

Sæll Grímur eða bara kósingas og eldspýtur


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá sukkaturbo » 16.jan 2015, 12:30

Sælir félagar þá er nokkuð ljóst að olíverkið er bilað eða ónýtt. Fenginn var alvöru vélstjóri til að skoða málin. Að öðru leiti er vélinn orðin ansi góð. Hún fer í gang smá stund en nær ekki snúning og drepur svo á sér eftir nokkrar sekúntur eins og hún fái ekki olíu nema rétt fyrst. Ég hef ekki fjárráð eða tekjur til að halda þessu áfram eða til að láta taka upp olíuverkið. Er þegar búinn að eyða 50.000 í vélina og er það tekju afgangur þriggja mánaða. Svo allt til sölu skipti á einhvrju dóti verður að sækjast á kerru flott verkefni sem er komið vel af stað 4:88 hlutföll og lásar.Á líka til raflása og mótora 2 stikki.Grind toyota dobulacab 1990 módel búið að rúst hreins og mála með rúst stopp og lakka yfir framhásing öll yfir farinn og geta menn skoðaða myndir og lesið texta. Heildar kostnaður við það sem komið er um 100.000. kveðja Guðni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá jongud » 16.jan 2015, 12:38

Eru þetta venjulegir raflásamótorar fyrir 8-tommu Toyota drif?
Ef svo er þá gæti ég haft áhuga.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá svarti sambo » 16.jan 2015, 12:52

Mér finnst þetta lykta af fölsku lofti eða að mótþrýstiloki sé að svíkja. Er búið að útiloka þetta.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá sukkaturbo » 16.jan 2015, 12:58

Þetta verður allt selt í einum pakkka. Ekkert slitiði í sundur.Þetta eru 8" rafláskögglar með ónýtum 4:10 hlutföllum.


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá Grímur Gísla » 16.jan 2015, 14:26

Sæll Guðni.
Er olíuverkinu ekki stjórnað að einhverju leiti með þrýstingi frá túrbínu ?
það er örugglega engin þjófavörn á þessu olíuverki, ?
Finnst ótrúlegt að verkið sé bilað ef vélin fer í gang, þessi lýsing er líkari því þegar þegar þjófavörnin fer á,


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá sukkaturbo » 16.jan 2015, 16:25

Sæll Grímur það er einn þráður sem ég tel vera fyrir ádreparann. ég gef honum 12 volt og vélinn höktir í gang en gengur stutt án þess að ná snúning. Þetta er eini rafvírinn sem ég finn á verkinu???
Viðhengi
DSC00673.JPG
DSC00673.JPG (177.04 KiB) Viewed 4307 times
DSC00665.JPG
DSC00665.JPG (165.18 KiB) Viewed 4307 times
DSC00664.JPG
DSC00664.JPG (191.16 KiB) Viewed 4308 times

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá jeepson » 16.jan 2015, 18:52

Bara halda í Hulk og hætta þessu endalausa smíða veseni. Nota tíman í að ferðast deila skemtilegum sögum um ferðamensku í skálanum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá sukkaturbo » 16.jan 2015, 19:28

Já Gísli fór í Hulkinn í dag og tel mig hafa fundið út afhverju þessi leiðinda hávaði er í honum. Pinjónin aftan og framan orðin ansi laus


sean
Innlegg: 146
Skráður: 27.sep 2010, 15:54
Fullt nafn: Gunnar Sean Eggertsson

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá sean » 17.jan 2015, 10:45

hvernig vél er þetta?


Guðmundur Ingvar
Innlegg: 93
Skráður: 19.mar 2011, 21:09
Fullt nafn: Guðmundur Ingvar Ásgeirsson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Bella BLÁSIN AF verki hætt

Postfrá Guðmundur Ingvar » 17.jan 2015, 13:38

Leiðinlegt að sjá að þú ætlir að hætta þessu verkefni. Ég vonaðist eftir allt að jafn skemmtilegum þræði og með Hulk :)

En ein spurning hjá mér varðandi þennan toyota mótor.
Er ekki bara olíudælan í ólíuverkinu ónýt/léleg. Ég var með gamlan pajero inn á gólfi hjá mér um daginn í mótorskiptum. allt var utaná mótornum sem ég setti í. ss. túrbína, alternetor og olíuverk ofl. Ekki að það skipti höfuð máli.
En þegar ég setti í gang, hökti hann með strax en tók ekki gangin, ég þurfti að halda honum á þónokkri gjöf svo hann toldi í hægagangi, og náði sér ekki upp á snúning. Ég hélt hann væri að draga falskt loft eða þá að ádreparinn væri hálf fastur á. En eftir leit og prufur komst ég að því að það var dælan sem ekki var að dæla nóg. bíllin gekk flott þegar ég pumpaði handdæluna á meðan hann var í gangi. þá setti ég bara 12V rafmagnsdælu inn á lögnina og mótorin sem ég setti í bílin einsog nýr á eftir.

kv
Guðmundur


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 17.jan 2015, 16:33

Sælir félagar hef nú þegið áfalla hjálp hjá hundinum mínum og svo fór ég á fílustjórnunar námskeið hjá Sigmundi Davíð. Niðurstaðan eftir þessi námskeið var sú að ég reif Bellu af orginal grindinni og sagaði hana í tvennt og einhenti boddýinu ofan á Hilux grindina.Komst í smá stuð þegar ég sá þetta hrúgast upp. Gunnar vinur minn frá Akureyrir kom í heimsókn og sagði hann mér að setja reymina á altenataorinn og fá vagum kerfið frá honum og yfir á olíverkið í lag og tengja það ásamt fleiri slöngum. En þetta var allt ótengt. Fer í það á morgun að skoða þetta. Ég hef verið með rafmagnsdælu á þessu hingað til. Grindin undan Bellu orginal sukku grindin er mjög heil og það er breiðari gerðin af hilux hásingu með raflás köggli og þrílink stífum þar á þetta vil ég losna við og framhásingu í sömu breidd.Sjá myndir
Viðhengi
DSC00751.JPG
DSC00751.JPG (111.75 KiB) Viewed 4100 times
DSC00747.JPG
DSC00747.JPG (133.76 KiB) Viewed 4100 times
DSC00748.JPG
með húsið staðsett svona situr ökumaður og farþegi mitt á milli hásinga og ekki málið að koamast að boltum í kúplings húsinu. Færði það aðeins framar og þarf ég þá að lengja húddið um 20 cm
DSC00748.JPG (142.11 KiB) Viewed 4100 times
DSC00749.JPG
þarna verður hægt að setja alvöru pall ef menn vilja.
DSC00749.JPG (150.56 KiB) Viewed 4100 times
DSC00750.JPG
Skar aftur hlutan þannig af að ég get sett hann aftan á húsið ef ég vil. Hann er ansi þungur þessi hluti.
DSC00750.JPG (134.25 KiB) Viewed 4100 times
DSC00745.JPG
Sukku grindin er föl og toyota excab hásing með þrí link og raflás líka
DSC00745.JPG (131.8 KiB) Viewed 4100 times


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá biturk » 17.jan 2015, 17:31

http://www.toyotadiesel.com/phpBB2/view ... um+diagram

Her er vaccum teikning

Hunsaðu bara egr leiðirnar
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 17.jan 2015, 17:38

Takk Gunni skoða þetta með vagumið og olídæluna finnst koma lítið yfirfall frá verkinu

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá Startarinn » 17.jan 2015, 18:35

GUÐNI!!

Það er ljótt að spila svona með tilfinningar okkar sem fylgjumst spenntir með verkefnunum þínum!!

En gangi þér vel ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 17.jan 2015, 19:58

SÆll Ástmar ég var búinn að leita eftir læknisaðstoð en verkfallið ruglaði viðtalið hjá sálfræðingnum.Svo nú er mér nóg boðið. Það stefnir allt í langan biðlista og litla eða enga læknisþjónustu hægt að fá næsta árið .
En á meðan hef ég hugsað mér að opna læknastofu á verkstæðinu hjá mér.Í boði verður ókeypis Blöðruhálskirtilskoðun og fékk ég hvítan fermingarkirtil hjá kirkjunni til að vera í á meðan og ennis ljós hjá björgunarsveitinni. Ég fjárfesti í bleikum gúmívettlingum hjá Olís stærð xxxl og svo fék ég júgursmyrsl í kaupfélaginu. Gætt verður alls hreinætis og fjárfesti ég í háþrýstidælu með lágum þrýsting eða 120 barr fyrir forþvottinn.
Nú í pípunum er líka að bjóða upp á magaspeglun og fjárfesti ég í þráðlausri bakkmyndavél með hdm gæðum og þolir hún að fara niður á tveggja metra dýpi og skoða olíuverkið í Bellu. Síðan er hægt að fá aðstoð við hinum og þessum kvillum. Kaffi við höfðuverk, lýsi við flösu og steinolía við lús.Fitu sog með smursprautunni minn fyrir offeita og andleg áfallahjálp með hlustun,og kaffibolla og jeppasögum.Silikonfyllingar fyrir brjóstastækkun og fékk ég mjög ódýrt sillikonn í BYKO og P-38 til tannviðgerða. Allir velkomnir og kostar ekki neitt.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá Startarinn » 18.jan 2015, 05:23

Hahaha
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2015, 15:09

Sælir félagar búinn að brasa og brasa og brasa og brasa "eins og Laddi sagði nema hann var að bíða" í allan morgun. Tengdi vacumið frá altenator yfir á punginn sem er þarna efst á soggreininni og niður á olíuverkið og fleiri vagum slöngur. Fékk vélina til að ganga smá stund nokkuð vel og lofttæmdi spíssana á meðan.Drap á og reyndi aftur en þá allt leiðinlegt vildi lítið ganga hökti og hristist öll. Tók banjóboltan þar sem olían fer inn á olíuverkið úr og blés úr síunni. Ekki drullu þar að sjá. Notaði rafmagnsdælu til að halda uppi þrýsting. Í fyrstu fengum við yfirfall og vélinn gekk en náði ekki snúning. Ég gaf henni eftiráhitun handvirkt en dugði ekki til.Lítill reykur en ljós.Um leið og affallið hætti að koma þá hætti vélinn að taka við sér. Þannig að eitthvað er ekki alveg að opnast eða gera sig. Setti inn margar myndir ef einhver gæti áttað sig á vaguminu ég tel það vera rétt tengt.
Viðhengi
DSC00760.JPG
DSC00760.JPG (193.45 KiB) Viewed 5042 times
DSC00759.JPG
DSC00759.JPG (158.53 KiB) Viewed 5042 times
DSC00758.JPG
DSC00758.JPG (148.44 KiB) Viewed 5042 times
DSC00757.JPG
DSC00757.JPG (185.72 KiB) Viewed 5042 times
DSC00756.JPG
DSC00756.JPG (159.17 KiB) Viewed 5042 times
DSC00755.JPG
DSC00755.JPG (184.31 KiB) Viewed 5042 times
DSC00754.JPG
DSC00754.JPG (188.31 KiB) Viewed 5042 times
DSC00753.JPG
DSC00753.JPG (186.27 KiB) Viewed 5042 times
DSC00752.JPG
DSC00752.JPG (188.21 KiB) Viewed 5042 times


sindrim96
Innlegg: 19
Skráður: 24.sep 2013, 00:53
Fullt nafn: Sindri Már Sigurbaldursson
Bíltegund: Toyota Hilux 1991

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sindrim96 » 18.jan 2015, 16:20

á til olíuverk af 2L. ef thad passar a milli.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2015, 16:25

Sæll ég held að það passi ekki. En ein spurning ég tók úr henni spíssana. Það er brú á milli spíssana þegar ég tók hana af voru ekki eyrhringir þar undir. Eiga ekki að vera eyþéttihringir þar undir.Ég setti ekki neina hringi þarna á milli og er búinn að hafa móral yfir því. Er mikið búinn að hugsa um þetta. Er hægt að sjá það einhversstaðar. Gæti verið ef að eirhringir ættu að vera þarna á milli og þeir eru ekki settir gæti það haft áhrif á tregðu. ?????


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá biturk » 18.jan 2015, 16:41

Smelltu mynd af þessu
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2015, 16:58

biturk wrote:Smelltu mynd af þessu

sæll á þessa af fremstu tveimur ég er orðinn 100% viss að þarna undir eiga að vera hringir þó þeir hafi ekki verið þetta tengir saman alla spíssana og kemur svo niður í olíuverkið
Viðhengi
DSC00758.JPG
DSC00758.JPG (148.44 KiB) Viewed 5023 times


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá biturk » 18.jan 2015, 17:02

Að minni bestu vitund eiga að vera o-hringir eða eirskinnur þarna, skal skoða manual i kvold ef eg finn hamn
head over to IKEA and assemble a sense of humor


450-ingvar
Innlegg: 45
Skráður: 26.maí 2012, 11:09
Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá 450-ingvar » 18.jan 2015, 17:24

Það eiga að vera hringir þarna undir, veit ekki úr hverskonar efni en í mínum 4l landkrúser voru skinnur með 2 litlum götum í sér undir retúrlögninni sem kemur á milli alla spíssana.
Það er til þess að olían geti komist á milli.

Ef það er sett bara venjuleg skinna að þá lokast fyrir rásina.

Best að skoða linkinn hér að neðan. Myndir segja meira en mörg orð.

http://www.ebay.com.au/itm/DIESEL-FUEL- ... 2edb65d67b

Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá biturk » 18.jan 2015, 17:36

Smkvmt minum manual er skinna neðan við retour lögnina þarna á milli
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2015, 17:56

Sælir félagar þetta er að koma það eru engir hringir þarna ég hafði orð á því þegar ég setti þetta saman það skýrir loftið á þessu Nú er bara finna hvar maður fær þessa hringi.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá biturk » 18.jan 2015, 18:30

Hringja i toyota og fa að vita verð og eins hvort þeir seu með gotum eða venjulegir
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 18.jan 2015, 18:35

Jamm geri það. Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að leysa á þessum vef með góðum myndum og texta og þolinmæði sem er mín sterka hlið he he

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá Startarinn » 19.jan 2015, 13:23

thetta gæti verid àstædan fyrir vandamàlunum, ef bakflædid er stìflad
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá svarti sambo » 19.jan 2015, 16:26

Sæll Guðni.
Næ ekki alveg að átta mig á þessum myndum, Þar sem að sleflögnin kemur frá spíssunum, tengist hún ekki við retúrlögnina frá verkinu og þar er banjóbolti með kúlu og gormi inní ( mótþrýstiloki ). Er nefnilega að undra mig á því að það skyldi ekki hafa lekið með sleflögninni á spíssunum, þar sem að það vantaði þettingarnar þar.
Fer það á þrjóskunni


Bjartmannstyrmir
Innlegg: 81
Skráður: 26.des 2012, 01:48
Fullt nafn: Bjartmann Styrmir Einarsson
Bíltegund: 44" Hilux 1984

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá Bjartmannstyrmir » 19.jan 2015, 16:48

Ég sé ekki betur en að það sé brot í olíu lögninni (lögð saman) sem liggur að olíuverki. það getur ekki haft góð áhrif
setti rauðann hring um þetta á myndinni. gæti svo sem verið vitleisa í mér líka ...
2L-T.JPG
2L-T.JPG (354.51 KiB) Viewed 4894 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 19.jan 2015, 17:36

ölusæll var búinn að laga þetta en glöggur ertu og takk fyrir, það var samt ekki lokað, En munið þið eftir að hafa séð til sölu Range Rover vél með Toyota gír og millikassa minnir á 40.000. það er létt vél og gott að tengja


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 19.jan 2015, 17:40

er þetta málið eða eru þetta vandræði
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=68958.0


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá Brjotur » 19.jan 2015, 18:05

Guðni hérna er pakkinn :) Til sölu 5.0L 302 mótor, C4 skipting, millistikki og hilux millikassi með patrol handbremsu.
Það er mikið búið að eyða í þennan mótor
Það er nýr edelbrock blöndungur 500cfm thunder series ( á að þola halla betur)
Nýr knastás. Þetta er trukka ás, semsagt togar betur en original ( á að henta fyrir turbo wink emoticon. )
Nýjar undirlyftur.
Nýr tímagír og keðja (ekki plast gír)
Heddin eru nýplönuð og nýjar pakkningar .(hreinsaði líka göngin í heddunum)
Nýjar ventlafóðringar.
Nýjar pústgreina pakkningar.
Nýtt/notað 4ra hólfa millihedd (glerblásið) Edelbrock performer
Nýjar milliheddspakkningar
Nýjir kertaþræðir (ford racing)
Ný Bensíndæla
Startari nýlega yfirfarinn
Alternator og stýrisdæla fylgir líka.
Msd háspennukefli
Eina sem ég veit um kjallaran er að blokkin er 73mdl.
Allt þetta er ekið innan við 3000km.
Aftan á vélini er svo C4 skipting
Þegar ég kaupi hana var mér sagt að hún væri ný yfirfarinn.
Hún allavega virkar fínt og kominn hitanemi í pönnuna.
Aftan í hana kemur svo millistikki frá Advance Adapters.com
Steipt úr áli.
Aftan í það kemur svo hilux millikassi sem er búið græja með handbremsu úr patrol
2H-N-4H-4L
Mjög létt að skipta honum.
Svo á ég til aukamótor sem kemur úr econoline 87-8árg á að vera gangfær.
Sá er alveg original ekinn uþb. 160þkm.
Svo á ég líka aðra C4 skiptingu sem þarfnast uppgerðar.
Mótorinn er en í bíl og hægt að heyra í og prufa hann.
Óska eftir Tilboði í allan pakkann í es eða S:869-1869


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 19.jan 2015, 18:18

já er búinn að horfa mikið á þennan pakka bjóða honum disel í staðinn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Postfrá sukkaturbo » 20.jan 2015, 17:35

Sælir félagar búinn að brasa og brasa og brasa og prufa hitt og þetta taka alla loka og membrur úr ádrepara rofan og hreinsa pinnan þar undir. Er með utanáliggjandi fæði dælu vélin fer í gang smá stund svo er eins og ekki komi olía er farinn að gruna að Holley fæðudælan sé líka ónýt því þegar ég losa upp á banjóboltanum við verkið til að athuga hvort komi loft þá kemur alltaf froða þar en svo breitist hljóið í dælunni og það kemur hrein olía smá stund. Ég herði að boltanu aftur og starta í gang vélinn gengur smá stund fer að hiksta og vanganga og hljóðið breitist í fæði dælunni á sama tíma og aftur loft. Allar slöngur þéttar en ég get blásið til baka í gegnum fæðidæluna þannig að það búbblar í brúsanum. Er farinn að gruna hana um græsku. En annað mál get ég ekki notað non túrbo olíuverk úr td 91 vél 2,4 til að prufa er það ekki einhver séns.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir