Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Turboboy » 09.okt 2014, 20:24

Góðan drengir.

Nú var ég að fá mér Cherokee.
Hvernig er það með þessar auto lokur, er þetta ekki alveg vitavonlaust á fjöllum ? Bíllinn er með millikassa sem skiptir úr afturdrifi í fjórhjóladrif H/L.

Er ekki eina vitið að kaupa manual lokur í þetta ?

MBK.
Kjartan


Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Stebbi » 09.okt 2014, 20:45

Ertu viss um að það séu einhverjar Auto lokur á honum, eru ekki fastir hubbar. Það kostar yfir 100 þús að fá loku-kit á XJ cherokee og það dæmi er vita vonlaust eftir því sem frændur okkar fyrir Westan segja.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Kiddi » 09.okt 2014, 20:55

Það eru í raun og veru ekki driflokur í þessum bílum. Út við hjól ganga rillurnar í öxlunum beint í hjólnafið, það hreinlega gerist ekki sterkara en það.
Sumir Cherokee eru síðan með loku á lengri framöxlinum, inni í hásingunni. Þar er vakúmstýrð hulsa sem tengir öxulinn saman. Það ætti ekki að fara framhjá þér hvort bíllinn sé með þannig búnað ef þú skoðar hásinguna.
Þessi búnaður þarf ekkert að vera til vandræða. Svipaður búnaður er í mörgum jeppum í dag og notaður vandræðalítið.

Hér eru einhverjar upplýsingar um þann búnað
http://www.cherokeetalk.com/forum/f64/m ... nect-1102/

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að festa þennan búnað
http://www.fourwheeler.com/how-to/trans ... isconnect/

Síðan er hægt að skipta út öxlinum fyrir öxul úr hásingu sem er ekki með svona búnað, en þá þarf að setja pakkdós inn við drif. Hún er ekki til staðar þar sem gírolían er notuð til að smyrja vakúmbúnaðinn og sætið sem pakkdósin leikur á á öxlinum er ekki lengur til staðar þegar heill öxull er settur í staðinn.


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Turboboy » 10.okt 2014, 13:47

Það sem ég var aðallega að spá í var, að þegar ég set bílinn í 4wd. þá kviknar ljós í mælaborðinu "PART TIME" Þetta er 2.5 með 5 gíra beinskiptingu?

Er það þá að bíllinn fer bara í framdrifið þegar losnar um grip eitthversstaðar ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Stebbi » 10.okt 2014, 19:50

Ef þú ert með Selectrack(NP242) kassa þá er Part time venjulegt 4x4 og Full time fjórhjóladrif í gegnum mismunadrif (52/48). Ef þú ert með CommandTrack(NP231) þá kemur væntanlega bara Part Time og þá ertu bara með venjulegt 50/50 split í millikassnum. Báðir þessir millikassar eru fínir og þú ert í pottþéttum málum með þá.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lokur í XJ cherokee.*Spurning*

Postfrá Turboboy » 11.okt 2014, 10:26

Stebbi wrote:Ef þú ert með Selectrack(NP242) kassa þá er Part time venjulegt 4x4 og Full time fjórhjóladrif í gegnum mismunadrif (52/48). Ef þú ert með CommandTrack(NP231) þá kemur væntanlega bara Part Time og þá ertu bara með venjulegt 50/50 split í millikassnum. Báðir þessir millikassar eru fínir og þú ert í pottþéttum málum með þá.


Takk kærlega fyrir upplýngarnar :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 41 gestur