Síða 1 af 1

Mússó

Posted: 09.okt 2014, 13:42
frá birgthor
Hefur einhver hérna sett 2,9 dísel í staðinn fyrir 2,3 bensín í mússó, ef svo er hvernig er sú vinna?

Re: Mússó

Posted: 09.okt 2014, 14:00
frá Bjarni Ben
Er þinn ekki dísel gamli minn? :)

Re: Mússó

Posted: 10.okt 2014, 16:59
frá birgthor
jújú, minn er dísel. Hinsvegar bíðst mér 2002 árgerð með ónýtri 2,3 bensín vél en boddý sem er virkilega heilt fyrir sama og ekki neitt.

Því var ég að velta fyrir mér hverrsu mikil vinna væri fólgin í að svappa vélum eð boddýum :/

Re: Mússó

Posted: 12.okt 2014, 12:50
frá Grímur Gísla
Lítið mál held ég að fara vélina og kassana á milli. þarft að færa svissinn á milli út af ádreparanum, veit ekki með slefið á olíunni aftur í olíutankinn. Drifhlutföllin eru lærri í 2,3. Síðan þarf að færa pústið á milli