Turbína í Hilux
Posted: 09.des 2010, 16:32
frá isak2488
Hefur einhver hérna reynslu af því að setja túrbínu úr 1800 subaru við gömlu 2,4 dísel hilux vélina?
Re: Turbína í Hilux
Posted: 09.des 2010, 19:33
frá Grímur Gísla
Setti svona túrbínu í 2,3 disel músso, hún fór ekki að þjappa fyrr en við 2000- 2200 snúninga. þessi túrbína passar við 3 l disel vél. Setti svo túrbínu úr 2,4 l diselvél í mússó og hún byrjaði að þjappa við 1600 - 1700 snúninga. Ég keypti túrbínu pústgrein í mússoinn.