Síða 1 af 1

Relay fyrir glóðakerti Pajero 2,5 D

Posted: 02.okt 2014, 09:50
frá fridjoningi
Veit einhver hvar relay fyrir glóðakertin er í Pajero 2,5D 1997 ?

Kv
Friðjón
S: 8613886

Re: Relay fyrir glóðakerti Pajero 2,5 D

Posted: 02.okt 2014, 13:41
frá jeepcj7
Það er á innrabrettinu vinstra/bílstjóramegin minnir mig.

Re: Relay fyrir glóðakerti Pajero 2,5 D

Posted: 03.okt 2014, 10:39
frá fridjoningi
Við erum búnir að leita þar án árangurs ?

Re: Relay fyrir glóðakerti Pajero 2,5 D

Posted: 05.okt 2014, 00:00
frá Stebbi
Ef hann er með einn geymir þá ættu þau að vera fest við spjaldið sem er við rafgeymirinn. Þau eru frekar neðarlega á því og oft undir fullt af viradrasli. Ef þú finur þau ekki strax þá er auðveldast að elta vírinn af skinnuni á kertunum.