sælir félagar ég er með arb lása sem ekki virka.
Er með arb dælu sem er í lagi og enginn leki á slöngum frá dælu að lásum.
Hefur einhver lent í þessu og er með eitthvert ráð við þessu ?
kv Kári 8987428
ARB lásar virka ekki
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: ARB lásar virka ekki
Þegar kaldur framlás hjá mér virkar ekki eða öllu heldur næst ekki upp loftþrýstingur þá er- að ég tel - leki með þéttipakkdós í læsingunni sjálfri. Lásinn er nýlegur og þetta lagast þegar drifið hitnar við akstur. Hvimleitt en svona er þetta bara í þessu tilfelli hjá mér.
Re: ARB lásar virka ekki
Þegar ég hleypi lofti á lásana fer dælan í gang og stoppar fljótlega aftur svo ég tel ekki að um neinn leka sé að ræða
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: ARB lásar virka ekki
ertu viss um að það sé ekki bilun í loft-relay-inu sem sendir loft í átt að lásnum?
þessir lásar eiga það til að festast ef þeir eru ekki hreyfðir lengi.
þá er bara að keyra þar til draslið volgnar og setja svo af og á loftið á lásinn aftur og aftur (á ferð, með 4hjóladrifið tengt) þar til þú finnur að lásinn fer á og af.
ég hef lent í þessu og eina önnur leiðin held ég að sé að rífa köggulinn úr og skoða þetta.
þessir lásar eiga það til að festast ef þeir eru ekki hreyfðir lengi.
þá er bara að keyra þar til draslið volgnar og setja svo af og á loftið á lásinn aftur og aftur (á ferð, með 4hjóladrifið tengt) þar til þú finnur að lásinn fer á og af.
ég hef lent í þessu og eina önnur leiðin held ég að sé að rífa köggulinn úr og skoða þetta.
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: ARB lásar virka ekki
Það er til svolítið sem heitir No-Spin og virkar alltaf (stundum kannski of mikið) :-)
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
Re: ARB lásar virka ekki
Polarbear wrote:ertu viss um að það sé ekki bilun í loft-relay-inu sem sendir loft í átt að lásnum?
þessir lásar eiga það til að festast ef þeir eru ekki hreyfðir lengi.
þá er bara að keyra þar til draslið volgnar og setja svo af og á loftið á lásinn aftur og aftur (á ferð, með 4hjóladrifið tengt) þar til þú finnur að lásinn fer á og af.
ég hef lent í þessu og eina önnur leiðin held ég að sé að rífa köggulinn úr og skoða þetta.
það virkar allt eins og það á að gera nema lásarnir
en ég prófa þetta á næstu dögum
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: ARB lásar virka ekki
Gerðist einhvern tíman hjá mér, þá var það segulrofinn sem hleypir loftinu á lásinn sem stóð á sér.
Hrökk í lag eftir að hafa tekið úr sambandi, blásið aðeins í hann og bankað í. Setti svo nokkrum sinnum á og tók af.
Hrökk í lag eftir að hafa tekið úr sambandi, blásið aðeins í hann og bankað í. Setti svo nokkrum sinnum á og tók af.
Land Rover Defender 130 38"
Re: ARB lásar virka ekki
Járni wrote:Gerðist einhvern tíman hjá mér, þá var það segulrofinn sem hleypir loftinu á lásinn sem stóð á sér.
Hrökk í lag eftir að hafa tekið úr sambandi, blásið aðeins í hann og bankað í. Setti svo nokkrum sinnum á og tók af.
ALLT VIRKAR EÐLILEGA NEMA LÁSARNIR
SEGULROFARNIR SENDA LOFT OG HLEYPA AF
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: ARB lásar virka ekki
Hve hár er þrýstingur við slönguenda ? Stíflaður hásingarnippill vegna of mikils gengjulíms ?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur