Patrol 2.8 og sjálfskipting

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá villi » 06.des 2010, 23:13

Hefur einhver sett sjálskiptingu aftan á 2.8l patta??

Kv Villi



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá jeepcj7 » 06.des 2010, 23:15

Ertu ekki að grínast og tapa öðru hestaflinu við það. :o) :o)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá villi » 06.des 2010, 23:18

Ég get nú ekki sagt að minn 2.8 patti sé aflminni en 3l patrolinn, þvert á móti þá hef ég mun meira afl en þessir 3l pattar sem að ég hef verið í kring um

Kv Villi

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá Hagalín » 07.des 2010, 09:06

Ég er nú búinn að eiga Patrol 1996 á 44" SuperSwamper og svo núna Patrol 2001 áa 44" SuperSwamper og 3.0l bíllinn er nú mun skemmtilegri og sprækari. En hann er líka sjálfskiptur. Svo eyðir hann minna líka heldur en gamli.
Hins vega hef ég tekið eftir því að 3.0 vélin er viðkvæmari fyrir drullu í hráolíusíu og loftsíu.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


jakobr
Innlegg: 17
Skráður: 03.nóv 2010, 22:32
Fullt nafn: Guðlaugur Jakob Ragnarsson

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá jakobr » 07.des 2010, 20:09

er ekki 3lt pattinn 'a hærri hlutföllum orginal en 2.8 pattin

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá Brjótur » 08.des 2010, 21:45

2.8 Patrol 98 og yngri er drullusprækur sérstaklega ef hann er með tölvukubb, og þá á vegum ef engin er fyrirstaðan en svo deyr hann þegar út fyrir veg er komið (búinn að eiga einn) en 3.0 er betri og sérstaklega sá sjálfskifti en þessi skifting virkar einstaklega skemmtilega, og ég verð að segja að ég hef oft hugsað að gaman væri að setja sjálfskiftingu við 2.8 mótorinn því að það myndi pottþétt bæta og gera þannig bíl nothæfan á fjöllum, en ég setti þessa hugsun til hliðar og fékk mér 4.2 Nissan mótor og brosi breitttt :)

kveðja Helgi


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Patrol 2.8 og sjálfskipting

Postfrá villi » 09.des 2010, 11:45

já, er með kubb í mínum sem er búið að skrúfa tölvert uppí og er mjög sáttur við orkuna í honum úti á vegi en,,,, það vantar allt tog í þessa vélardruslu á lágsnúningnum. þess vegna var ég að hugsa um þetta með sjálfskiptinguna. Hvaða skipting gæti hentað best fyrir þessa vél? og það er væntanlega ekkert til sem að passar beint eða hvað

Kv Villi


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur