Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá eyberg » 24.sep 2014, 19:48

Er að spá að fá mér nospin í Mussoinm hjá mér og er að spá hvort ég eigi að finna mer önnur hlutföll sem henta 35" betur en þau sem ég er með.
Þá er spurning hvaða hlutföll?

Er með 2,9TDI með benz 4 gíra kassa og hlutföllin núna eru 3,54 samkvæmt plötu á drifi.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá Þorri » 24.sep 2014, 23:59

Hvað sýnir snúningshraðamælirinn þegar þú ert á 100kmh.
Það stendur það það sé 3.73 hjá mér en hann er á 4.56 og mér finnst það fínt á 38" og í það lægsta á 35". Minn er að snúast ca 2600 á 35" á 90 kmh. http://www.grimmjeeper.com/gears.html Hér geturu skoðað hvernig þetta kemur út.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá StefánDal » 25.sep 2014, 00:30

Ég myndi halda að 4.10 séu fín fyrir 35" dekk miðað við vinnslusviðið í þessum mótor.

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá eyberg » 25.sep 2014, 18:30

ar að reina að telja hvað drifskafti fer marga hringi miða við ein á dekki.

Miðavi 1 hring þá er þetta 1.8 hringur eða 10 hringir á hjóli þá fór skaftir 17,8 hring.

Hvaða hlutfall er ég þá með ?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá rockybaby » 25.sep 2014, 18:51

Sælir miðað við 10 hringi á móti ca.17,8 hringjum þá ætti það að vera 3,54:1

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá eyberg » 25.sep 2014, 19:06

rockybaby wrote:Sælir miðað við 10 hringi á móti ca.17,8 hringjum þá ætti það að vera 3,54:1


Það stemmir við merkið sem er á framhásinguni hjá mér :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá rockybaby » 25.sep 2014, 19:19

Sælir hlutföll sem ættu að henta fyrir 35" dekk frá orginal hlutföllum þá er það spurning um orginal dekkjastærð , svo þarf að finna út hvað 35" er mörgum % stærri en þau sem dæmi ef að orginal dekki eru 29" há , þá er 35" um það bil 20% stærri en orginal . 3.54 + 20%=4:248:1 og til að vega uppá móti mótstöðu og þyngd í 35" dekkjunum þá er heppilegast að fara í 4.56:1 drifhlutföllin sem eru ca. 29% lægri en orginal drifhlutföllin.
mbkv: Árni

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá jongud » 26.sep 2014, 08:26

Ef þetta er 4ra gíra bens sjálfskiptingin þá er fjórði gír 1:1 í hlutfalli og þá er um að gera að hafa hlutfallið hærra en ella (lægri tölu)
Á 35 tommu dekkjum með 4,56 hlutföllum og 90 km. hraða er vélinn að snúast um 2400 snúninga.
Með 4,11 er vélin að snúast 2200 snúninga.
Á upprunalegum hlutföllum (3,54) er vélin í 1900 snúningum. Það er spurning hvort það sé fyrirhafnarinnar virði að skipta um hlutföll, nema einhver hætta sé á að maður sé að pína vél og skiptingu eitthvað á langkeyrslu.

Ef einhver vill sjá hvernig svona er reiknað, sjáið þá hér; http://www.novak-adapt.com/knowledge/gearing.htm og farið í "Cruising RPM's " hlutann.
Munið að setja punkt í stað kommu fyrir hlutföllin (3.54 ekki 3,54) og 90 km hraði er ca 56 "Miles Per Hour Desired"

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Postfrá eyberg » 26.sep 2014, 20:44

Takk fyrir þetta, er að spá að prufa hann bara svona en er líka að spá í læsingar og þessvegna kom þetta upp :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir