breyta vacum lás í loftlás?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

breyta vacum lás í loftlás?

Postfrá andrib85 » 20.sep 2014, 19:38

Sælir. Ég er með patrol hásingu að aftan í bensín bíl. Hvernig er best að breyta vacum dótinu svo ég geti bara notað loftþrýsting til að stjórna lásnum?


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: breyta vacum lás í loftlás?

Postfrá Freyr » 20.sep 2014, 23:29

Burt með vacum dósina og setja lofttjakk í staðinn. Hafa hann þannig að loftþrýstingur setji hann á með því að yfirvinna gormkraft sem annars passar að lásinn haldist af. Til að eiga við þetta þarf að taka drifköggulinn úr hásingunni, gaffallinn fyrir lásinn festist á færslupinnann innan í hásingunni.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: breyta vacum lás í loftlás?

Postfrá jeepson » 21.sep 2014, 13:20

Það var einhver umræða hérna á spjallinu fyrir langalöngu um þetta. Menn voru að tala um rennismið í Borganesi sem að sá um að græja þetta fyrir menn. Mig minnir meir að segja að verðið hafi verið í kringum 25kallinn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stóri
Innlegg: 145
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: breyta vacum lás í loftlás?

Postfrá Stóri » 21.sep 2014, 13:27

Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir