Síða 1 af 1

Nissan Terrano 2,7 TDI

Posted: 26.aug 2014, 17:52
frá Jeppelus
Sælir heiðursmenn og konur, mér vantar smá aðstoð varðandi Terrano sem mér áskotnaðist í skiptum

fyrst og fremst er það airbag ljósið blikkar nonstop og flautan virkar ekki en hef þó farið í gegnum öryggi og undir sæti og virðist það vera í lagi svo hvað er að valda því að þetta sé?

og hitt er að hvað þessi slanga er, virðist vera að það sé búið að setja tappa í endann en hún lafir þó niður á milli framdekkja
Image