Hraðamæla vesen í Patrol
Posted: 26.aug 2014, 16:26
Sælir félagar,
Ég er í smá vandræðum með hraðamælirinn hjá mér í Patrol y61 2001 3,0l. Vandamálið felst í því að hann byrjaði á því að detta út reglulega og kom svo inn aftur, mér var bent á að skipta um hraðamælanema sem og ég gerði en áfram er vandamálið, var búinn að vera mjög góður nú í 2-3 daga og svo byrjaði þetta aftur og á endanum var hraðamælirinn fastur í 90 kmh. Nú hinsvegar er hann kominn aftur í 0 og er ekkert að virka.
Er einhver hér sem gæti vitað hvað það er sem er að hrjá hraðamælinn?
Ég er í smá vandræðum með hraðamælirinn hjá mér í Patrol y61 2001 3,0l. Vandamálið felst í því að hann byrjaði á því að detta út reglulega og kom svo inn aftur, mér var bent á að skipta um hraðamælanema sem og ég gerði en áfram er vandamálið, var búinn að vera mjög góður nú í 2-3 daga og svo byrjaði þetta aftur og á endanum var hraðamælirinn fastur í 90 kmh. Nú hinsvegar er hann kominn aftur í 0 og er ekkert að virka.
Er einhver hér sem gæti vitað hvað það er sem er að hrjá hraðamælinn?