Afl missir Nissan Patrol y61

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
krissi200
Innlegg: 160
Skráður: 28.feb 2010, 18:04
Fullt nafn: Kristófer Karlsson

Afl missir Nissan Patrol y61

Postfrá krissi200 » 23.aug 2014, 08:34

Goðan daginn.
Vonandi getur einhver hjalpað mer. eÉg er með Patrol 3.0 arg 2002, hann er að stríða mér aðeins. Hann er farinn að missa afl við 3000snúninga undir álagi á ca. 60 til 80kmh. Hvað er til ráða?



User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Afl missir Nissan Patrol y61

Postfrá snöfli » 23.aug 2014, 13:00

Til eldra spjall um sama efni:

viewtopic.php?f=50&t=21960

Skilst að þetta sé styringin á túrbínunni Sem er ekki nákvæmari en þetta.

mbk,


ggr
Innlegg: 56
Skráður: 06.aug 2010, 19:25
Fullt nafn: Grímur Gauti Runólfsson
Staðsetning: Austurmörk 20, 810 Hveragerði
Hafa samband:

Re: Afl missir Nissan Patrol y61

Postfrá ggr » 28.aug 2014, 15:13

Annað hvort það sem fyrr var sagt, eða leki á intercooler


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir