Afturhásingafærsla í Patrol
Posted: 17.aug 2014, 22:08
Daginn
Ég þarf að hnika afturhásingunni hjá mér um fáeina sentimetra aftur en ætlaði ekkert út í nein stórræði. Ég hef kíkt undir Y61 Patrola og þar er búið að færa svolítið án þess að færa gormaskálarnar. Þá velti ég fyrir mér hvað þetta er mikil færsla sem hann þolir án þess að skálarnar séu færðar og hvort einhver hafi lent í vandræðum með þetta.
Kv Jón Garðar
Ég þarf að hnika afturhásingunni hjá mér um fáeina sentimetra aftur en ætlaði ekkert út í nein stórræði. Ég hef kíkt undir Y61 Patrola og þar er búið að færa svolítið án þess að færa gormaskálarnar. Þá velti ég fyrir mér hvað þetta er mikil færsla sem hann þolir án þess að skálarnar séu færðar og hvort einhver hafi lent í vandræðum með þetta.
Kv Jón Garðar