Síða 1 af 1

Dana 44 diskabremsur úr Musso í Cherokee XJ.

Posted: 20.júl 2014, 21:06
frá Maddi
Sælir.
Hefur einhver komið fyrir Dana 44 diskabremsum úr Musso í Cherokee XJ?
Hvað þarf maður til verksins?
Get ég ekki rifið þetta utan af hásingunni undan Musso og fært yfir á mína hásingu án þess að þurfa að færa hlutföllin á milli og hvaðeina?
Væntanlega þarf ég aðra höfuðdælu? Get ég notað Musso dælu?

Re: Dana 44 diskabremsur úr Musso í Cherokee XJ.

Posted: 21.júl 2014, 09:31
frá jongud
Cherokee xj er með litlu 5-gata deilingunni meðan Musso er með 6-gata deilingu. Handbremsusystemið á Musso er líka litlar skálabremsur inni í diskunum. Ég myndi í þínum sporum nota allt annað en þetta dót.

Re: Dana 44 diskabremsur úr Musso í Cherokee XJ.

Posted: 22.júl 2014, 20:45
frá Maddi
Takktakk, það nær þá ekki lengra.

Re: Dana 44 diskabremsur úr Musso í Cherokee XJ.

Posted: 23.júl 2014, 22:55
frá gunnireykur
Notaðu bara bremsudótið úr grand cherokee einfalt að setja það á