Síða 1 af 1

Lækkun á Dodge Dakota

Posted: 12.júl 2014, 08:54
frá j76
Ég hef verið að velta fyrir mér að lækka Dakotuna mína sem ég keypti hér á spjallinu í vor og nota undir mótorhjólið mitt. Af þeim síðum sem ég hef verið að skoða þá sýnist mér að algengasta leiðin til þess að lækka bílinn sé að kaupa lækkunar sett. Er eitthver hérna inni sem hefur reynslu af því að lækka bíla og gæti gefið góð ráð?
Kv, Jóhann.