Lækkun á Dodge Dakota

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
j76
Innlegg: 6
Skráður: 09.okt 2013, 22:23
Fullt nafn: Jóhann Arnarson

Lækkun á Dodge Dakota

Postfrá j76 » 12.júl 2014, 08:54

Ég hef verið að velta fyrir mér að lækka Dakotuna mína sem ég keypti hér á spjallinu í vor og nota undir mótorhjólið mitt. Af þeim síðum sem ég hef verið að skoða þá sýnist mér að algengasta leiðin til þess að lækka bílinn sé að kaupa lækkunar sett. Er eitthver hérna inni sem hefur reynslu af því að lækka bíla og gæti gefið góð ráð?
Kv, Jóhann.



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur