Síða 1 af 1

Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 02.júl 2014, 22:03
frá finnzi
Langar til þess að athuga hvort þið hafið reynslu af því að loka fyrir ERG flæðið í Landcruiser 120. Er eihhvað sem mælir á móti þessu og urðu þið var við einhverja breytingu til hins betra eða verr ?

Re: Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 02.júl 2014, 22:07
frá finnzi
Það má sjá nákvæma lýsingu á þessu hér:

http://www.chiptuning.com.au/wp-content ... -GUIDE.pdf

Re: Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 03.júl 2014, 09:03
frá Cruser
Af hverju viltu loka fyrir EGR?
Hvað færðu með því?
Kv Bjarki

Re: Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 07.júl 2014, 00:59
frá finnzi
Sæll.

Þetta er skilgreint mjög vel a chiptuning síðunni sem ég setti link inn á hér að ofan en þetta eru helstu kostir þess að loka þessu :

1. Performance
2. Reducing air intake temps
3. Stop the carbon build-up in the manifold
4. Increase turbo response

Re: Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 09.júl 2014, 23:49
frá finnzi
Á ég að trúa því að það sé enginn sem hefur skoðun á þessu að hefur prófað þetta á einhverjum mótor. Þetta virðist vera frekar algengt í t.d. Ástralíu.

Re: Loka fyrir ERG í Lc 120

Posted: 10.júl 2014, 10:42
frá Hagalín
Er ekki bara málið að menn hafa lítið verið að gera þetta á LC 120?

Veit að eins á á 6.0 Powerstroke og öðrum Ford diesel vélum að þá er þetta mjög algengt og aðallega til að lækka afgashitann.
Eru ekki bara sömu ávinningar á því hver sem tegundin er sem þetta er gert í?