Olíumælir í hilux
Posted: 02.júl 2014, 00:13
Sælir félagar
Lenti í því á fjöllum í seinustu viku að olíumælirinn sveik.
Þannig er að ég er með toyota hilux 2000 árgerð 2.4 turbo diesel.
Var á leið í bæinn að sækja vistir og þegar ég var búinn að keyra í um það bil tvo tíma á grófum og grýttum vegi þá reyndi hann að ljúga mig fullan að olíutankurinn væri fullur.
Ég var alveg miður mín og hélt að ég hefði verið að dæla óvart á milli tanka en þegar stoppað var á næstu eldsneytisstöð kom í ljós að svo var ekki. Svo...eldsneytismælirinn er full of shit og þykist vera fullur en svo er ekki. Hvað getur verið að hrjà hann?
Lenti í því á fjöllum í seinustu viku að olíumælirinn sveik.
Þannig er að ég er með toyota hilux 2000 árgerð 2.4 turbo diesel.
Var á leið í bæinn að sækja vistir og þegar ég var búinn að keyra í um það bil tvo tíma á grófum og grýttum vegi þá reyndi hann að ljúga mig fullan að olíutankurinn væri fullur.
Ég var alveg miður mín og hélt að ég hefði verið að dæla óvart á milli tanka en þegar stoppað var á næstu eldsneytisstöð kom í ljós að svo var ekki. Svo...eldsneytismælirinn er full of shit og þykist vera fullur en svo er ekki. Hvað getur verið að hrjà hann?