sælir.
er að leggja lokahöndina á jeppann og nú er komið að því að finna sér loftdælu.
ég er með bílinn á púðum að framan og aftan og á 44" þannig mig vantar góða dælu.
hvað leggja menn til?
kv. Þorsteinn
Loftdæla, Hvaða dæla?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Loftdæla, Hvaða dæla?
Loftdælan úr N1 er góð.... nei grín!
Fini dælurnar segja menn að séu bestar en þær kosta minnst 64 þús held ég.
kv HB
Fini dælurnar segja menn að séu bestar en þær kosta minnst 64 þús held ég.
kv HB
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 239
- Skráður: 19.maí 2010, 16:42
- Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson
Re: Loftdæla, Hvaða dæla?
en hennta þær til að halda þrýsting á kút?
Re: Loftdæla, Hvaða dæla?
Ég er að skoða svona,http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&_trksid=p4340.m748&item=270557480775&viewitem=&_trkparms=clkid%3D5118337664159957759 skilst að viair sé gott og þarna færðu kerfi á svipaðan pening og artic trucks er að selja eina dælu á, er ekki búinn að athuga með tolla og gjöld samt;)
Re: Loftdæla, Hvaða dæla?
airconditiondæla, þær bara virka ef kerfið er rétt uppsett.
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur