Sælir ,ég er á 95 árg af Hilux dc 2.4 dísel .Lenti í því um dagin að olíumælirinn (eldsneyti) datt út ,hann sýndi hálfan tank rétt áður en ég fór yfir smá ójöfnu í veginum og nálinn datt niður (tómur) og hefur verið þar síðan (þó ég hafi fyllt á tankinn í millitíðini).
Kannast einhver við svona vesen og hvað er til ráða ??
takk fyrir ,Hartmann
Olíumælir á 95árg hilux dc bilaður
Re: Olíumælir á 95árg hilux dc bilaður
Hlítur að vera að jörð eða kraftur sem hefur dottið úr sambandi, þá er bara að mæla.
Re: Olíumælir á 95árg hilux dc bilaður
Hlýtur að vera að jörð eða kraftur sem hefur dottið úr sambandi, þá er bara að mæla.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur