kerru redding

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

kerru redding

Postfrá hjalz » 19.jún 2014, 00:14

Hvar er best að fà festingar til að festa öxul undir kerru ?

Fjaðrafestingar held èg að þetta heiti?



User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: kerru redding

Postfrá jongud » 19.jún 2014, 08:22

Er þetta til að festa blaðfjaðrir við hásingu, eða festa blaðfjaðrir við kerrugrindina?


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: kerru redding

Postfrá baldur » 19.jún 2014, 13:54

Til í öllum stærðum hjá Stáli og Stönsum.


Höfundur þráðar
hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

Re: kerru redding

Postfrá hjalz » 19.jún 2014, 23:49

Blađ fjađrir viđ hàsingu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: kerru redding

Postfrá jeepcj7 » 20.jún 2014, 00:46

Fjaðraklemmur og er til í stál&stönsum.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir