Síða 1 af 1

Kraftlaus Huyndai Tuscon

Posted: 17.jún 2014, 21:22
frá Arsaell
Sælir,

Ég er með smá vandamál í Huyndai Tuscon Diesel 2l(140 hö). Vandamálið lýsir sér þannig að hann er mjög kraftlaus á lágum snúning þ.e.a.s undir 2000 snúningum. En um leið og hann dettur yfir 2000 snúninga kickar krafturinn inn. Það er búið að vera vandamál með hvarfakútinn í þessum bíl því að hann var ekki að ná að brenna almennilega af sér, en það á að vera búið að lagfæra það núna. Er einhver sem að kannast við þetta vandamál eða hefur hugmynd um líklegustu orsök fyrir þessari hegðun.

Með fyrirfram þökk.

Re: Kraftlaus Huyndai Tuscon

Posted: 17.jún 2014, 23:36
frá svarti sambo
ef það kemur svartur reykur undir 2000 sn, þá skaltu skipta um loftsíu.