Kraftlaus Huyndai Tuscon

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Kraftlaus Huyndai Tuscon

Postfrá Arsaell » 17.jún 2014, 21:22

Sælir,

Ég er með smá vandamál í Huyndai Tuscon Diesel 2l(140 hö). Vandamálið lýsir sér þannig að hann er mjög kraftlaus á lágum snúning þ.e.a.s undir 2000 snúningum. En um leið og hann dettur yfir 2000 snúninga kickar krafturinn inn. Það er búið að vera vandamál með hvarfakútinn í þessum bíl því að hann var ekki að ná að brenna almennilega af sér, en það á að vera búið að lagfæra það núna. Er einhver sem að kannast við þetta vandamál eða hefur hugmynd um líklegustu orsök fyrir þessari hegðun.

Með fyrirfram þökk.



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Kraftlaus Huyndai Tuscon

Postfrá svarti sambo » 17.jún 2014, 23:36

ef það kemur svartur reykur undir 2000 sn, þá skaltu skipta um loftsíu.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir