Loftlæsing með sjálfstæðann vilja
Posted: 06.jún 2014, 21:18
Sælir
Við erum með Y61 Patrol sem er loftlæstur að aftan og er læsingin að hegða sér mög undarlega. Hún tók upp á því að fara á og af eins og henni þóknaðist sjálfri og kemur stundum hár smellur þegar ég beygji til hægri sem mig grunar að sé vegna þess að læsingin sé ekki alveg á og sleppi í beygju. Ég er búinn að aftengja loftið frá segullokanum þar sem að mig grunaði að hann væri að leka en það breytti engu, hún heldur sínu striki :(
Er þetta eitthvað sem þið kannist við eða vitið hvað getur verið að?
Kv.
Þórður
Við erum með Y61 Patrol sem er loftlæstur að aftan og er læsingin að hegða sér mög undarlega. Hún tók upp á því að fara á og af eins og henni þóknaðist sjálfri og kemur stundum hár smellur þegar ég beygji til hægri sem mig grunar að sé vegna þess að læsingin sé ekki alveg á og sleppi í beygju. Ég er búinn að aftengja loftið frá segullokanum þar sem að mig grunaði að hann væri að leka en það breytti engu, hún heldur sínu striki :(
Er þetta eitthvað sem þið kannist við eða vitið hvað getur verið að?
Kv.
Þórður