Síða 1 af 1

Stundum þungur í stýri?

Posted: 02.jún 2014, 19:47
frá emmibe
Sæl(ir) Nú er stýrið hjá mér er (stundum) mjög þungt og þá mikið þyngra til vinstri, það eru engin aukahljóð en það dregur niður í bílnum í vinstri snúning, ég er búinn að skipta út vökva tvisvar sinnum og held að það sé ekki loft á þessu. Langar að fá hugmyndir hjá ykkur um ástæðu áður en ég skipti um einhvað. Hvað er ég að fara að skoða ef ég opna snekkjuna og dæluna?
Kv. Elmar

Re: Stundum þungur í stýri?

Posted: 02.jún 2014, 22:11
frá svarti sambo
hljómar eins og hálf fastur ventill (skiftir).

Re: Stundum þungur í stýri?

Posted: 03.jún 2014, 09:50
frá emmibe
Ok takk, það er væntanlega í snekkjunni? Prufa að opna og skoða.......
Kv. Elmar