HJÁLP - Kúpling (pedali) með stæla - D-MAX '07
Posted: 26.maí 2014, 13:36
Góðan dag kæru jeppafélagar.
Ég er í bölvuðu basli með kúplinguna hjá mér.
Er með Isuzu D-Max '07 beinskiptan, 35" AT breyttan. Frábær bíll sem ég er búinn að eiga í 3ár eða svo.
En helvítis kúplingin er búinn að vera stríða mér núna í nokkurn tíma.
Þannig er málið er að í fyrra kom það fyrir að kúplingspedallinn fór að detta niður í gólf
og þurfti ég að rífa hann upp alltaf sjálfur í tíma og ótíma með tánum, til þess að geta skipt um gír.
Það kom svo í ljós að neðri kúplingsþrællinn var orðinn sjúskaður og lélegur. Ég keypti því nýjan
og hann var settur í. Vandamálið skánnaði ekki allveg, þar sem síðar kom í ljós að efri þrællinn var líka
orðin handónýtur. Ég keypti því efri þrælinn líka og honum var útskipt.
Núna er komið sirka ár síðan, nema að vandamálið sem ég ætla að reyna að lýsa hér fyrir neðan
hefur ávallt verið til staðar, svona þannig séð.
Kúplingspedallinn á að sjálfsögðu að vera stífur og góður eins og góðri kúplingu sæmir alltaf,
en það kemur fyrir og alltaf þegar ég er einhverstaðar að keyra að allt í einu grípur pedallinn
ekki fyrr enn kannski helmingi neðar. Þar að segja, hann er ekki stífur fyrr en hálfa leið kominn niður.
Ég get þó skipt um gír, svo allt í einu er hún orðin eðlileg aftur. Þetta gerist algjörlega RANDOM.
Er í lagi margar vikur, stíf og góð og svo koma dagar sem hún er með stæla. Grípur ekki fyrr en í hálfa leið.
Núna byrjaði um Eurovision helgina þegar ég var að keyra úr Móso að pedallinn fór algjörlega niður
og ekki hægt að skipt um gír. Ég þjósnast á pedallnum og ekkert gerist. Drep á bílnum, kveiki aftur
og hún er ennþá bara niðrí gólfi. Svo bara eins og áður seigi, RANDOM, tekur hún við sér og allt eðlilegt.
Núna um helgina er þetta búið að vera svona af og til, fór í búðarferð í gær og hún datt tvívegis nánast allveg
úr. Þar að segja, nánast alla leið niðrí gólf.
Fór um daginn vestur og kom til baka í göngin með fjórhól á kerru, var helvíti heppinn að hún fór ekki upp í göngunum,
þar sem hún fór rétt áður við Borgarnes.
ÉG vona að fólk fatti hvað ég er að fara með þetta mál. Ég er algjörlega clueless hvað er í gangi
og trúi varla að 2x kúplingsþrælar (efri/neðri) séu strax farnir. Og ekki eru þessir andskotar ódýrir frá umboðinu.
Oft finnst mér þetta gerist frekar eftir að ég hef verið að keyra í sama gírnum í einhvern tíma, og svo þegar ég þarf að kúpla
þá er vandamálið komið.
Þannig að ég spyr :
Veit einhver fjur fjárinn er í gangi ?
Fólk hefur talað um að kúplingsdælan sé farinn ? Er neðri kúplingsþræll ekki það sama og dæla ?
Er loft inná kerfinu ? Ef svo, þar sem vandamálið gerist algjörlega random kemst þá loft inn einhverstaðar ?
Kemst loft inná kerfið frá Pakkdós eða ?
Spyr sá sem ekkert veit.
Væri virkilega þakklátur fyrir upplýsingar/aðstoð vegna þessa máls.
Kærar þakkir !
Bestu kv,
Svavar Örn
svavaroe(at)gmail.com
Ég er í bölvuðu basli með kúplinguna hjá mér.
Er með Isuzu D-Max '07 beinskiptan, 35" AT breyttan. Frábær bíll sem ég er búinn að eiga í 3ár eða svo.
En helvítis kúplingin er búinn að vera stríða mér núna í nokkurn tíma.
Þannig er málið er að í fyrra kom það fyrir að kúplingspedallinn fór að detta niður í gólf
og þurfti ég að rífa hann upp alltaf sjálfur í tíma og ótíma með tánum, til þess að geta skipt um gír.
Það kom svo í ljós að neðri kúplingsþrællinn var orðinn sjúskaður og lélegur. Ég keypti því nýjan
og hann var settur í. Vandamálið skánnaði ekki allveg, þar sem síðar kom í ljós að efri þrællinn var líka
orðin handónýtur. Ég keypti því efri þrælinn líka og honum var útskipt.
Núna er komið sirka ár síðan, nema að vandamálið sem ég ætla að reyna að lýsa hér fyrir neðan
hefur ávallt verið til staðar, svona þannig séð.
Kúplingspedallinn á að sjálfsögðu að vera stífur og góður eins og góðri kúplingu sæmir alltaf,
en það kemur fyrir og alltaf þegar ég er einhverstaðar að keyra að allt í einu grípur pedallinn
ekki fyrr enn kannski helmingi neðar. Þar að segja, hann er ekki stífur fyrr en hálfa leið kominn niður.
Ég get þó skipt um gír, svo allt í einu er hún orðin eðlileg aftur. Þetta gerist algjörlega RANDOM.
Er í lagi margar vikur, stíf og góð og svo koma dagar sem hún er með stæla. Grípur ekki fyrr en í hálfa leið.
Núna byrjaði um Eurovision helgina þegar ég var að keyra úr Móso að pedallinn fór algjörlega niður
og ekki hægt að skipt um gír. Ég þjósnast á pedallnum og ekkert gerist. Drep á bílnum, kveiki aftur
og hún er ennþá bara niðrí gólfi. Svo bara eins og áður seigi, RANDOM, tekur hún við sér og allt eðlilegt.
Núna um helgina er þetta búið að vera svona af og til, fór í búðarferð í gær og hún datt tvívegis nánast allveg
úr. Þar að segja, nánast alla leið niðrí gólf.
Fór um daginn vestur og kom til baka í göngin með fjórhól á kerru, var helvíti heppinn að hún fór ekki upp í göngunum,
þar sem hún fór rétt áður við Borgarnes.
ÉG vona að fólk fatti hvað ég er að fara með þetta mál. Ég er algjörlega clueless hvað er í gangi
og trúi varla að 2x kúplingsþrælar (efri/neðri) séu strax farnir. Og ekki eru þessir andskotar ódýrir frá umboðinu.
Oft finnst mér þetta gerist frekar eftir að ég hef verið að keyra í sama gírnum í einhvern tíma, og svo þegar ég þarf að kúpla
þá er vandamálið komið.
Þannig að ég spyr :
Veit einhver fjur fjárinn er í gangi ?
Fólk hefur talað um að kúplingsdælan sé farinn ? Er neðri kúplingsþræll ekki það sama og dæla ?
Er loft inná kerfinu ? Ef svo, þar sem vandamálið gerist algjörlega random kemst þá loft inn einhverstaðar ?
Kemst loft inná kerfið frá Pakkdós eða ?
Spyr sá sem ekkert veit.
Væri virkilega þakklátur fyrir upplýsingar/aðstoð vegna þessa máls.
Kærar þakkir !
Bestu kv,
Svavar Örn
svavaroe(at)gmail.com