Sjálfskipting Pajero
Posted: 25.maí 2014, 18:07
Sælir,
Ég er með 2001 Pajero DID og sjálfskiptingin í honum er orðið leiðinleg. Það er svo að þegar hann er kaldur eða hefur staðið í ca 2 tíma eða meira þá er hann tregur að fara í D eða R, allt frá 10 sek og upp í 2 mín fer eftir hitastigi úti. En eftir að hann fer í gírinn þá keyrir hann eins og nýr.
Ég lét skipta um vökva á skiptingunni fyrir rúmum mánuði (en það hafði ekki verið gert í 4 ár), hann skánaði smávægilega við það en nú er þetta farið að versna aftur.
Einhver sem kannast við svona vandamál?
Ég er með 2001 Pajero DID og sjálfskiptingin í honum er orðið leiðinleg. Það er svo að þegar hann er kaldur eða hefur staðið í ca 2 tíma eða meira þá er hann tregur að fara í D eða R, allt frá 10 sek og upp í 2 mín fer eftir hitastigi úti. En eftir að hann fer í gírinn þá keyrir hann eins og nýr.
Ég lét skipta um vökva á skiptingunni fyrir rúmum mánuði (en það hafði ekki verið gert í 4 ár), hann skánaði smávægilega við það en nú er þetta farið að versna aftur.
Einhver sem kannast við svona vandamál?