Frostlögur á 6.0 powerstroke

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
mopar
Innlegg: 92
Skráður: 06.des 2010, 14:28
Fullt nafn: Einar Brynjolfsson

Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá mopar » 24.maí 2014, 22:43

Hvaða frostlögur er í boði á 6.0 powerstroke hér á landi
annað en Ford gold



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá svarti sambo » 25.maí 2014, 17:04

Það er t.d.
Carix Gulur frostlögur frá skeljungi Held að hann eigi að ganga.
svo er það þessi: Zerex G-05™ Antifreeze / Coolant frá Valvoline. er ekki einhver með það hér. Hann er sá sami og gold.
En er ekki goldinn bara á nýjustu fordana.
Fer það á þrjóskunni


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá ivar » 25.maí 2014, 21:04

Þegar ég skipti hjá mér var ég í svo miklum vafa að ég flushaði kerfið og setti rauðann long life. Ef ég man rétt þá getur þú hinsvegar blandað saman gula vökvanum sem er á bílnum og grænum og eða bláum án vandræða en gott væri ef eh gæti staðfest þetta.


Höfundur þráðar
mopar
Innlegg: 92
Skráður: 06.des 2010, 14:28
Fullt nafn: Einar Brynjolfsson

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá mopar » 26.maí 2014, 11:31

Takk fyrir svörin

User avatar

jkk
Innlegg: 8
Skráður: 07.jún 2011, 00:51
Fullt nafn: Jóhann K. Kristjánsson

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá jkk » 27.maí 2014, 08:47

Þetta virðist vera nokkuð ruglingslegt og lítið um svör hjá umboði eða olíufélögunum en er alveg á kristaltæru.

Eini kælivökvinn sem setja má á þessa mótora er vökvi sem uppfyllir Ford Specification WSS-M97B51-A1 . . . . og ekkert annað á t.d. 2002 -2010 F250-550 Super Duty og á allar árgerðir af Econoline eftir 1 júlí 2002 !

"Universal" coolants generally do not contain silicates and nitrites, both of which are required for Ford vehicles equipped with Motorcraft® Gold Antifreeze/Coolant.

Langtíma frostlögurinn inniheldur EKKI þau efni sem Ford og sumir Chrysler vilja að notaðir séu á sínar vélar.
Enda eru þeir oft:
"Organic additive formulation that is free of silicate, nitrite, borate, phosphate, nitrate and amines, allowing longer service life."

Kv.
JKK
Pat Y60
Chrysler
E350 6.0
F350 6.0
Yaris
ZZR1100


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá ivar » 27.maí 2014, 16:11

Ég fór í miklar pælingar þegar ég gerði þetta síðast og komst að því að rauði væri í lagi.
(Edit: Þetta var ekki nógu ýtarlegt svar. Á kælimiðlunum er upptalning hvaða staðla þeir uppfylla.)

Ford gæti verið að bera saman við eh gamalt universal drasl v.s. þeirra vökva.
Hér er t.d. eitt af þeim commentum sem ég fann.

I am the technical manager for Prestone. Our extended life coolant is entirely suitable for any Ford product. In fact, Ford is adopting OAT coolant technology across the board in 2011. Why? Because it is far superior to any HOAT, P-Hoat or old style silicated coolant in todays market. We meet or exceed all ASTM standards for freeze/boiling points and corrosion protection. Using Prestone Extended Life coolant WILL NOT void any factory powertrain warranty. The document referenced by paulmchenry is a Ford advertisemnt, if you dig down into it, the Ford "standard" we didnt meet is for coolant color, nothing else. We exceed all Ford performance standards for coolants. In addition, we nor Peak claim to be "Universal" coolants. There is no such thing as a universal coolant. Our extended life coolant is suitable for all modern passenger cars, Our HD Coolant is suitable for all modern diesel engines. We back up our claims on the bottle with millions of miles of fleet testing as well as being one of the largest suppliers of coolants to automotive OE's.

User avatar

jkk
Innlegg: 8
Skráður: 07.jún 2011, 00:51
Fullt nafn: Jóhann K. Kristjánsson

Re: Frostlögur á 6.0 powerstroke

Postfrá jkk » 19.jún 2014, 19:40

Ef við erum að tala um sama efni "rauði" (ég er að tala um langtímafrostlögin Havoline XLI sem t.d. Olís selur)

þá fæ ég ekki séð að þessi rauði uppfylli þá staðla sem Ford setur.

Að auki vantar í hann efni sem Ford segir að séu mikilvæg, sérstaklega fyrir þessa diesel mótora, sbr.

"Ford vehicles equipped with Motorcraft® Premium Antifreeze/Coolant, meeting Ford specification ESE-M97B44-
A, require silicates and, in the case of diesel engines, the use of Motorcraft® Diesel Cooling System Additive, VC- 8, which contains nitrites."

Þessi "rauði" er því ekki í lagi, ég myndi a.m.k. ekki nota hann á minn bíl.
Pat Y60
Chrysler
E350 6.0
F350 6.0
Yaris
ZZR1100


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur