Síða 1 af 1

viðgerðir

Posted: 23.maí 2014, 21:50
frá saevarbj
Sælir.
getið þið mælt með einhverjum viðgerðarmönnum sem eru sanngjarnir.
ég er meira en til í að borga sanngjarnt verð fyrir viðgerðir en er orðinn dálítið leiður á að fá risareikninga:)
mér vantar að láta skipta um spidil,skipta um öxulgúmmí og fara yfir handbremsu.