Gúmmípúðar m bolta
Posted: 20.maí 2014, 23:35
				
				Halló.
Ég er að ganga frá vatnskassa í vinnuvél, en hann er festur á fjórum stöðum með hringlaga gúmmípúðum, ca 2" í þvermál og um 1" á þykktina, sem eru með álímdum boltum á báðum sléttu flötunum. Ekki þekkið þið hvar svona púðar gætu fengist?
Kveðja,
Hjörleifur.
			Ég er að ganga frá vatnskassa í vinnuvél, en hann er festur á fjórum stöðum með hringlaga gúmmípúðum, ca 2" í þvermál og um 1" á þykktina, sem eru með álímdum boltum á báðum sléttu flötunum. Ekki þekkið þið hvar svona púðar gætu fengist?
Kveðja,
Hjörleifur.