Sælir ég er að pæla er með Jeep Cherokee XJ 1995 2.5 diesel
það virka ekki í honum snúningsmælirinn og hraðamælirinn
er búinn að prufa að skipta um mælaborð það virkaði ekki
en það var reyndar úr bensínbíl veit ekki hvort að það skipti eitthverju máli.
Kannast eitthver við þetta?
Jeep Cherokee 2.5 diesel
Re: Jeep Cherokee 2.5 diesel
Hjá mér var snúningshraðamælirinn óvirkur og það reyndist vera bilaður crank position sensor. Check engine ljósið getur sagt þér til um ef það er villa í skynjara - hér er leiðin til að lesa kóðann https://www.youtube.com/watch?v=3-9e7D7dlRs
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 17.jan 2012, 00:47
- Fullt nafn: Jósef Heimir Guðbjörnsson
Re: Jeep Cherokee 2.5 diesel
Takk fyrir þetta ætla að prufa þetta en var það í diesel bíl?
Jeep Wagoneer 38"
Ford F150 Harley Davidson
Ford F150 Harley Davidson
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur