spurning varðandi vökvastýrisdælu
Posted: 12.maí 2014, 19:59
Hefur einhver prufað að auka afköstin á vökvastýrisdælu á Hilux?
Það nefndi maður við mig að það væri hægt að bora eitthvað út inn í henni til að auka flæðið
Hefur það verið gert?
KV Hilmar
Það nefndi maður við mig að það væri hægt að bora eitthvað út inn í henni til að auka flæðið
Hefur það verið gert?
KV Hilmar