Síða 1 af 1

spurning varðandi vökvastýrisdælu

Posted: 12.maí 2014, 19:59
frá draugsii
Hefur einhver prufað að auka afköstin á vökvastýrisdælu á Hilux?
Það nefndi maður við mig að það væri hægt að bora eitthvað út inn í henni til að auka flæðið
Hefur það verið gert?
KV Hilmar

Re: spurning varðandi vökvastýrisdælu

Posted: 12.maí 2014, 21:36
frá Styrmir
Menn eru að bora hana út til að auka flæðið í henni til að mæta kröfum um aukið flæðib þegar stýristjakkur er setur í nippil sem skrúfast ofan í dæluba þrýstings megin er boraður út í 5mm