Síða 1 af 1

hleðsulvesen á hilux

Posted: 11.maí 2014, 17:33
frá elfar94
sælir, ég er í smá vandræðum, hiluxinn hjá mér hleður ekki, nýupptekinn alternator,spennustillir í lagi og öll öryggi í lagi.Hann drullast til að hlaða ef að ég tengi vír frá geymi og niðrí tor. veit einhver hvað gæti verið að hrjá hann? um er að ræða '90 árg af lux með 2.4 dísel non turbo

með fyrirfram þökk,
Elfar

Re: hleðsulvesen á hilux

Posted: 11.maí 2014, 20:44
frá sukkaturbo
sæll eru rafgeymarnir nkkuð orðnir ónýtir hefur þú prufað að álagsmælaþá. kveðja guðni

Re: hleðsulvesen á hilux

Posted: 11.maí 2014, 21:17
frá elfar94
sæll, báðir geymarnir eru nýlegir svo að það er ekki sökudólgurinn

Re: hleðsulvesen á hilux

Posted: 12.maí 2014, 17:17
frá sukkaturbo
Sæll þetta er skrítið það er spurning hvað hleður hann mikið þegar þú er með vírinn á milli.??Gæti veri bilun eða vír í sundur einhversstaðar

Re: hleðsulvesen á hilux

Posted: 12.maí 2014, 17:58
frá villi58
Er jarðsambandið aftast hægra megin í lagi, fer stundum í sundur.
Skoðaðu líka straumsnúruna á altanatorinn, skrítið ef hann hleður ef þú setur snúru beint frá geymi.