Síða 1 af 1

Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol

Posted: 07.maí 2014, 08:27
frá HörðurT
Sælir spjallverjar

Ég er með Y61 Patrol með 2,8 mótor og í honum er Hopa tölvukubbur (divo N1). Hann er með þremur stilliskrúfum sem ég hef ekki hugmynd hvað gera. Á einhver leiðbeiningar um þennan tölvukubb sem sýnir hvað skrúfurnar gera? Mér finnst lítið spennandi að fara að fikta í þessum skrúfum nema hafa einhverjar leiðbeiningar :)

Svo á ég annan svona kubb sem er til sölu ef einhverjum vantar.

Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol

Posted: 09.maí 2014, 22:30
frá HörðurT
Á virkilega enginn leiðbeiningar fyrir svona kubb?

Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol

Posted: 10.maí 2014, 01:44
frá thorjon
Sæll, getur bjallað á mig í síma 895-7999 er með einhvern snepil um HOPA, Keypti einn svona fyrir nokkrum mánuðum en er enn í hanskahólfinu :) með honum fylgdi umræddur snepill ;) Getur fengið að kíkja á kvikindið

kveðja: þórjón

Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol

Posted: 24.maí 2014, 11:51
frá thorjon
HörðurT wrote:Á virkilega enginn leiðbeiningar fyrir svona kubb?


Ákvað að henda inn PDF af basic leiðbeiningunum hérna þar sem eflaust einhvern á eftir að vanta þetta í framtíðinni,,,

Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol

Posted: 08.maí 2015, 22:34
frá LFS
hver er reynslan af þessum tölvukubbum eru þer að gera einhvað gagn