of lítið center bore á felgu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 182
- Skráður: 12.apr 2014, 10:49
- Fullt nafn: Einar Evensen
- Bíltegund: Hummer h3
of lítið center bore á felgu
Sælir. Mig vantar aðstoð frá einhverjum felgu snilling. Er með álfelgu (sjá myndir) sem hefur of lítið miðju gat. Spurningin mín er sú. Á/má ég renna út gatið eða verð ég að nota sirka 10mm spacer? (Ein myndin er af 16" original. Hin er 22" og á að fara undir í staðinn) báðar eru að sjálfsögðu sömu boltagötin (6×139.7)
- Viðhengi
-
- 20140504_151233.jpg (134.44 KiB) Viewed 1865 times
-
- 20140504_151248.jpg (269.11 KiB) Viewed 1865 times
Re: of lítið center bore á felgu
Það er í fínu lagi að láta renna gatið. Ég get hinsvegar ekki mælt með því að speisa þetta út, þar sem stýringin sem miðjugatið veitir er mjög mikilvæg.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: of lítið center bore á felgu
Mæli með að þú sýnir Smára þetta í skerplu. Gæti nefnilega verið að þú veikir miðjuna of mikið.
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur