Síða 1 af 1
Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Posted: 24.apr 2014, 13:55
frá LJ70
Gleðilegt sumar.
grindin gaf sig við hásingufestinguna. Er hægt að gera við þetta?
Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Posted: 24.apr 2014, 13:57
frá Hr.Cummins
voðalega þykir mér bera á þessum grindarbrotum þar sem að stífurnar festast í grindina upp á síðkastið... búinn að sjá þrjá svona bíla bara síðan um áramót, og einn í viðbót sem að stífufestingarnar á hásingunni voru gjörsamlega farnar...
Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Posted: 24.apr 2014, 17:08
frá cruser 90
það er allt hægt
Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Posted: 27.apr 2014, 23:54
frá Lindemann
Það er vel hægt að laga svona, málið er bara að fá góðan suðumann í verkið.
Þetta getur verið töluvert mikið mál ef grindin er orðin mikið ryðguð en ef ekki þá er það mun auðveldara.
Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Posted: 28.apr 2014, 08:12
frá jongud
Einhversstaðar sá ég því haldið fram, að öruggast væri að lyfta boddýinu af grindinni þegar svona brot eru löguð. Bæði er auðveldara að mæla grindina rétta og svo er ekki nein óþarfa spenna á grindinni.